Lögregla lýsti eftir Sigurveigu í síðustu viku. Ekkert hafði spurst til hennar frá því að hún fór af heimili sínu í vesturbæ Reykjavíkur í rúma þrjá daga frá því á aðfaranótt þriðjudags.
Sigurveig lét vini sína vita af sér um helgina. Hefur leit því verið hætt.