„Leikir sem við verðum að vinna og ætlum okkur að gera það“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. október 2023 07:00 Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir er klár í slaginn fyrir leik kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Landsliðkonana Díana Dögg Magnúsdóttir kveðst spennt fyrir komandi verkefni með íslenska landsliðinu þar sem liðið mætir Lúxemborg og Færeyjum í undankeppni EM. Hún segir það alltaf gott að koma heim og hitta stelpurnar í landsliðinu. „Það er alltaf bara gott. Það er léttleiki í þessu og bara það að heyra íslensku og að vera með stelpunum er alltaf gaman,“ sagði Díana, sem leikur með þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau. Hún segir að leikirnir gegn Lúxemborg og Færeyjum séu skyldisigrar, en fyrri leikur Íslands í glugganum er gegn Lúxemborg í kvöld. „Já að sjálfsögðu. Við erum stóra liðið í þessum leikjum og eigum bara að líta á okkur sem „favourites“ og eigum bara að klára þessa leiki almennilega.“ Þá segir Díana að þrátt fyrir axlarmeiðsli í vor sé skrokkurinn góður og að hún sé klár í slaginn fyrir leikina. „Staðan er bara góð. Ég get skotið á markið og er til í að fórna mér á alla bolta. Ég treysti bara líkamanum og verð ekkert verri á eftir þannig þá er þetta bara allt í góðu.“ Hún segir þessa leiki einnig koma á góðum tíma þar sem hægt sé að nýta þá sem undirbúningsleiki fyrir HM sem er á næsta leyti. „Við einbeitum okkur náttúrulega að þessu verkefni þar sem þetta er önnur keppni, en auðvitað veit maður af stórmótinu. En þetta eru bara leikir sem við verðum að vinna og ætlum okkur að gera það og einbeitum okkur þess vegna bara að þessu verkefni núna,“ sagði Díana að lokum. Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
„Það er alltaf bara gott. Það er léttleiki í þessu og bara það að heyra íslensku og að vera með stelpunum er alltaf gaman,“ sagði Díana, sem leikur með þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau. Hún segir að leikirnir gegn Lúxemborg og Færeyjum séu skyldisigrar, en fyrri leikur Íslands í glugganum er gegn Lúxemborg í kvöld. „Já að sjálfsögðu. Við erum stóra liðið í þessum leikjum og eigum bara að líta á okkur sem „favourites“ og eigum bara að klára þessa leiki almennilega.“ Þá segir Díana að þrátt fyrir axlarmeiðsli í vor sé skrokkurinn góður og að hún sé klár í slaginn fyrir leikina. „Staðan er bara góð. Ég get skotið á markið og er til í að fórna mér á alla bolta. Ég treysti bara líkamanum og verð ekkert verri á eftir þannig þá er þetta bara allt í góðu.“ Hún segir þessa leiki einnig koma á góðum tíma þar sem hægt sé að nýta þá sem undirbúningsleiki fyrir HM sem er á næsta leyti. „Við einbeitum okkur náttúrulega að þessu verkefni þar sem þetta er önnur keppni, en auðvitað veit maður af stórmótinu. En þetta eru bara leikir sem við verðum að vinna og ætlum okkur að gera það og einbeitum okkur þess vegna bara að þessu verkefni núna,“ sagði Díana að lokum.
Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti