Tómas Ingi tekur við spennandi starfi í Hveragerði Aron Guðmundsson skrifar 11. október 2023 09:45 Tómas Ingi Tómasson, framkvændastjóri knattspyrnudeildar Hamars Mynd:Hamar Tómas Ingi Tómasson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Hamars og hefur nú formlega hafið störf. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hamar. Í samvinnu með aðalstjórn, mun Tómas Ingi hafa umsjón yfir fjármálum og daglegum rekstri knattspyrnudeildar félagsins og að auki sjá um stefnumótun og samskipti fyrir hönd deildarinnar, halda utan um undirbúning fyrir fjáraflanir og fleira sem kemur að skipulagi starfsins. „Framundan er nóg af spennandi verkefnum, bæði stór og smá. Við hökkum mikið til að vinna með Tómasi á næstu misserum, þar sem hann kemur hér inn með þvílíka reynslu, drifkraft og jákvæðni. Við hjá knattspyrnudeild Hamars erum virkilega stolt og ánægð að fá Tómas til liðs við okkur og hlökkum til samstarfsins í áframhaldandi uppbyggingu félagsins.“ Segir Eydís Valgarðs, formaður knattspyrnudeildar Hamars. Íslenskt fótboltaáhugafolk ætti að þekkja vel til Tómasar Inga sem er fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta. Tómas Ingi hefur einnig reynt fyrir sér sem þjálfari. Hann var um áratugs skeið aðstoðarþjálfari U-21 landslið Íslands, yfirþjálfari yngri flokka og svo síðar yfirmaður knattspyrnumála hjá Fylki. „Það sem heillaði mig mest við þetta starf, var drive-ið sem ég upplifði í fyrsta símtali sem ég fékk frá formanni deildarinnar og þar á eftir fyrsti fundurinn með aðalstjórn og BUR. Mikill vilji að gera miklu betur er eitthvað sem hefur ávallt drifið mig áfram í lífinu og fann ég þann metnað frá þeim. Mitt fyrsta markmið er að ná utan um starfið og vera eins leiðbeinandi til annara eins og ég get. Ég hlakka líka til að kynnast og læra af þeim sem ég mun starfa með,“ segir Tómas Ingi. Aðspurður hvort hann sé spenntur fyrir þessum nýjum kafla svaraði hann „Já hann leggst vel í mig. Það sem skiptir máli er að sem flestir vinni saman í að róa í sömu átt. Það eru margar sögupersónur í þessum kafla og hef ég trú á því að við getum lyft starfinu í knattspyrnudeild Hamars með sameiginlegu átaki. Áfram Hamar!" Hveragerði Hamar Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira
Í samvinnu með aðalstjórn, mun Tómas Ingi hafa umsjón yfir fjármálum og daglegum rekstri knattspyrnudeildar félagsins og að auki sjá um stefnumótun og samskipti fyrir hönd deildarinnar, halda utan um undirbúning fyrir fjáraflanir og fleira sem kemur að skipulagi starfsins. „Framundan er nóg af spennandi verkefnum, bæði stór og smá. Við hökkum mikið til að vinna með Tómasi á næstu misserum, þar sem hann kemur hér inn með þvílíka reynslu, drifkraft og jákvæðni. Við hjá knattspyrnudeild Hamars erum virkilega stolt og ánægð að fá Tómas til liðs við okkur og hlökkum til samstarfsins í áframhaldandi uppbyggingu félagsins.“ Segir Eydís Valgarðs, formaður knattspyrnudeildar Hamars. Íslenskt fótboltaáhugafolk ætti að þekkja vel til Tómasar Inga sem er fyrrverandi atvinnumaður í fótbolta. Tómas Ingi hefur einnig reynt fyrir sér sem þjálfari. Hann var um áratugs skeið aðstoðarþjálfari U-21 landslið Íslands, yfirþjálfari yngri flokka og svo síðar yfirmaður knattspyrnumála hjá Fylki. „Það sem heillaði mig mest við þetta starf, var drive-ið sem ég upplifði í fyrsta símtali sem ég fékk frá formanni deildarinnar og þar á eftir fyrsti fundurinn með aðalstjórn og BUR. Mikill vilji að gera miklu betur er eitthvað sem hefur ávallt drifið mig áfram í lífinu og fann ég þann metnað frá þeim. Mitt fyrsta markmið er að ná utan um starfið og vera eins leiðbeinandi til annara eins og ég get. Ég hlakka líka til að kynnast og læra af þeim sem ég mun starfa með,“ segir Tómas Ingi. Aðspurður hvort hann sé spenntur fyrir þessum nýjum kafla svaraði hann „Já hann leggst vel í mig. Það sem skiptir máli er að sem flestir vinni saman í að róa í sömu átt. Það eru margar sögupersónur í þessum kafla og hef ég trú á því að við getum lyft starfinu í knattspyrnudeild Hamars með sameiginlegu átaki. Áfram Hamar!"
Hveragerði Hamar Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings Sjá meira