Porto liðið hafði tvo af fyrstu þremur leikjum sínum fyrir þennan, en liðið tapaði síðasta leik gegn Barcelona með átta marka mun. Veszprém hafði gengið jafn vel, með tvo sigra úr fyrstu þremur leikjunum en tapaði svo síðasta leik gegn GOG með sex mörkum.
Þessi tvö fyrrnefndu lið, GOG og Barcelona, eru efst í B-riðli með fullt hús stiga. Með þessum sigri jafnar Veszprém toppliðin, sem eiga þó einn leik til góða, gegn hvoru öðru á morgun.
Það var hægri skyttan Nedim Remili sem leiddi markaskorun Veszprém í þessum leik, með tíu mörk úr tólf skotum, auk tveggja stoðsendinga og eins stolins bolta.