Þórsarar halda sigurgöngunni áfram Hjörvar Ólafsson skrifar 14. október 2023 18:12 Þór bar sigurorð af ÍBV í rimmu liðanna í dag. Fyrsti leikur ofurlaugardagsins fór fram á Anubis þar sem Þórsarar stilltu sér upp í vörn gegn Eyjamönnum í vörn. Þórsarar byrjuðu leikinn betur og tóku skammbyssulotuna ásamt lotu tvö, en Eyjamenn voru fljótir að ná lotu til baka. Þrátt fyrir að vera nálægt því að missa nokkrar lotur frá sér tóku Þórsarar gjörsamlega yfir fyrri hálfleik og unnu alla nema eina lotu. ÍBV hafði engin svör við vörn þeirra og þurftu því að undirbúa sig fyrir erfiðan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 13-2 Þórsarar voru fljótir að sigra tvær lotur og koma sér á úrslitastig í stöðuna 15-2 en ÍBV náðu að krafsa til baka aðeins eina lotu þrátt fyrir endurteknar tilraunir til svara gegn Þórsurum. Lokatölur: 16-3 Þórsarar halda uppteknum hætti og taka enn einn sigurinn, en þeir hafa verið í leifturformi. ÍBV er enn sigurlaust á botni töflunnar. Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport
Þrátt fyrir að vera nálægt því að missa nokkrar lotur frá sér tóku Þórsarar gjörsamlega yfir fyrri hálfleik og unnu alla nema eina lotu. ÍBV hafði engin svör við vörn þeirra og þurftu því að undirbúa sig fyrir erfiðan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 13-2 Þórsarar voru fljótir að sigra tvær lotur og koma sér á úrslitastig í stöðuna 15-2 en ÍBV náðu að krafsa til baka aðeins eina lotu þrátt fyrir endurteknar tilraunir til svara gegn Þórsurum. Lokatölur: 16-3 Þórsarar halda uppteknum hætti og taka enn einn sigurinn, en þeir hafa verið í leifturformi. ÍBV er enn sigurlaust á botni töflunnar.
Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport