Myndaveisla: Blaðamannafundur og gamlir ráðherrar í nýjum búning Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. október 2023 00:05 Bjarni Benediktsson, fráfarandi fjármálaráðherra og nýr utanríkisráðherra, horfir lævíslega til hliðar eftir blaðamannafundinn. Bombastic Side Eye eins og unga kynslóðin myndi kalla það. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin hélt blaðamannafund á Bessastöðum til að tilkynna ráðherraskipti Bjarna Benediktssonar og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur. Hér má sjá myndir frá deginum, vandræðalega svipi, boðflennu og glens ráðherra. Formenn stjórnarflokkana halda blaðamannafund vegna ráðherraskipta í RíkisstjórninniVísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson greindi frá því á blaðamannafundinum að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tæki við fjármálaráðuneytinu. Hann tæki síðan við hennar embætti. Eins konar innanflokksskipti.Vísir/Vilhelm Katrín og Bjarni fylgjast með Sigurði Inga á blaðamannafundinum. Af svip Katrínar mætti halda að ræðan vekti með henni ugg en það er ósennilegt.Vísir/Vilhelm Af svipnum að dæma mætti halda að þeir félagarnir hefðu verið gómaðir við að gera eitthvað af sér. Kannski hefur Sigurður Ingi verið að bjóða Bjarna neftóbak.Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra sýnir hvernig eigi að stilla upp. Bjarni og Sigurður standa teinréttir á meðan.Vísir/Vilhelm Hér hefur eitthvað verið að gerast úr mynd.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að fylgja óvæntri boðflennu af vettvangi.Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, sem tapaði í formannsslag fyrir Bjarna Benediktssyni á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins mætir í hús. Bjarni í bakgrunni.Vísir/Vilhelm Fjölmiðlar voru æstar í að ræða við nýjan fjármálaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Skiljanlega.Vísir/Vilhelm Það var glatt á hjalla hjá ríkisstjórninni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Þó er eftirtektarvert að Bjarni er sá eini sem brosir ekki.Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún ætlar að leggja áherslu á áframhaldandi sölu á Íslandsbanka og baráttu við verðbólguna.Vísir/Vilhelm Willum og Kata reyna að píra augun og halla sér til að sjá eitthvað í fjarska. Kannski er það óvænti gesturinn.Vísir/Vilhelm Vinstri græn ræða saman á meðan Guðlaugur Þór horfir íhugull út um dyrnar. Kannski er hann að hugsa um framtíð ríkisstjórnarinnar eða framtíð Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Bessastaðakirkja og Bessastaðir í öllu sínu veldi.Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira
Formenn stjórnarflokkana halda blaðamannafund vegna ráðherraskipta í RíkisstjórninniVísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson greindi frá því á blaðamannafundinum að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tæki við fjármálaráðuneytinu. Hann tæki síðan við hennar embætti. Eins konar innanflokksskipti.Vísir/Vilhelm Katrín og Bjarni fylgjast með Sigurði Inga á blaðamannafundinum. Af svip Katrínar mætti halda að ræðan vekti með henni ugg en það er ósennilegt.Vísir/Vilhelm Af svipnum að dæma mætti halda að þeir félagarnir hefðu verið gómaðir við að gera eitthvað af sér. Kannski hefur Sigurður Ingi verið að bjóða Bjarna neftóbak.Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra sýnir hvernig eigi að stilla upp. Bjarni og Sigurður standa teinréttir á meðan.Vísir/Vilhelm Hér hefur eitthvað verið að gerast úr mynd.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að fylgja óvæntri boðflennu af vettvangi.Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, sem tapaði í formannsslag fyrir Bjarna Benediktssyni á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins mætir í hús. Bjarni í bakgrunni.Vísir/Vilhelm Fjölmiðlar voru æstar í að ræða við nýjan fjármálaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Skiljanlega.Vísir/Vilhelm Það var glatt á hjalla hjá ríkisstjórninni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Þó er eftirtektarvert að Bjarni er sá eini sem brosir ekki.Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún ætlar að leggja áherslu á áframhaldandi sölu á Íslandsbanka og baráttu við verðbólguna.Vísir/Vilhelm Willum og Kata reyna að píra augun og halla sér til að sjá eitthvað í fjarska. Kannski er það óvænti gesturinn.Vísir/Vilhelm Vinstri græn ræða saman á meðan Guðlaugur Þór horfir íhugull út um dyrnar. Kannski er hann að hugsa um framtíð ríkisstjórnarinnar eða framtíð Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Bessastaðakirkja og Bessastaðir í öllu sínu veldi.Vísir/Vilhelm
Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Sjá meira