Piper Laurie er látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. október 2023 11:05 Piper Laurie var 91 árs að aldri. Stefanie Keenan/Getty Images Bandaríska leikkonan Piper Laurie, sem þekktust er fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum The Hustler og Carrie en einnig sjónvarpsþáttaröðum líkt og Twin Peaks og Will & Grace er látin. Hún var 91 árs gömul. Piper Laurie bjó í Los Angeles þar sem hún lést á heimili sínu. Leikkonan var þrisvar tilnefnd til Óskarsverðlauna en var margt til lista lagt. Þess er getið í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi tekið sér fimmtán ára hlé frá leiklist á meðan hún starfaði fyrir mannréttindasamtök. Laurie hóf leiklistarferil sinn einungis sautján ára gömul árið 1949. Hún hét Rosetta Jacobs og gerði samning við Universal kvikmyndaverið og fékk þá nafnið Piper Laurie. Hún hefur verið opinská með skoðanir sínar á kvikmyndabransanum og sneri sér að störfum fyrir ýmis mannréttindasamtök á meðan Víetnamstríðinu stóð. Leikkonan var tilnefnd til Óskarsverðlauna sinna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Hustler sem kom út árið 1961 og svo aftur árið 1976 vegna hlutverks síns í hryllingsmyndinni Carrie sem byggð var á bók Stephen King. Það var einmitt fyrsta hlutverkið sem hún tók að sér eftir hlé sitt frá leiklistinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fhh-XX7mlDA">watch on YouTube</a> Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Piper Laurie bjó í Los Angeles þar sem hún lést á heimili sínu. Leikkonan var þrisvar tilnefnd til Óskarsverðlauna en var margt til lista lagt. Þess er getið í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að hún hafi tekið sér fimmtán ára hlé frá leiklist á meðan hún starfaði fyrir mannréttindasamtök. Laurie hóf leiklistarferil sinn einungis sautján ára gömul árið 1949. Hún hét Rosetta Jacobs og gerði samning við Universal kvikmyndaverið og fékk þá nafnið Piper Laurie. Hún hefur verið opinská með skoðanir sínar á kvikmyndabransanum og sneri sér að störfum fyrir ýmis mannréttindasamtök á meðan Víetnamstríðinu stóð. Leikkonan var tilnefnd til Óskarsverðlauna sinna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Hustler sem kom út árið 1961 og svo aftur árið 1976 vegna hlutverks síns í hryllingsmyndinni Carrie sem byggð var á bók Stephen King. Það var einmitt fyrsta hlutverkið sem hún tók að sér eftir hlé sitt frá leiklistinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Fhh-XX7mlDA">watch on YouTube</a>
Andlát Hollywood Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira