Barði mann í hausinn með bjórglasi og þarf að borga honum milljón Árni Sæberg skrifar 18. október 2023 11:10 Árásin átti sér stað á Hvíta húsinu á Selfossi. Facebook/Hvítahúsið skemmtistaður Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið sakfelldur fyrir stórfellda líkamsárás, með því að hafa slegið mann í höfuðið með glerglasi á skemmtistaðnum Hvíta húsinu á Selfossi í apríl í fyrra. Í dómi Héraðsdóms Suðurlands, sem kveðinn var upp fyrir viku síðan en birtur í gær, segir að sá sem fyrir glasinu varð hafi hlotið nokkra skurði í andliti. Hann hafi gert kröfu um miskabætur að fjárhæð 800 þúsund króna, skaðabætur vegna beins vinnutaps upp á 450 þúsund krónur og málskostnað. Maðurinn mætti ekki við þingfestingu málsins þrátt fyrir lögmæta birtingu ákæru ásamt fyrirkalli þar sem þess var getið að málið kynni að verða dæmt að honum fjarstöddum. Því var farið með málið eins og það væri sannað. Þá taldi dómurinn að háttsemi hans væri rétt heimfærð til refsiákvæða. Maðurinn var því dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar en fullnustu refsingar var frestað og bundin skilorði til tveggja ára. Þá taldi dómurinn að miskabætur væru hæfilega metnar 700 þúsund og að krafa brotaþola um bætur vegna vinnutaps væri studd nægilegum gögnum og því var fallist á hana. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða fórnalambinu 150 þúsund krónur í málskostnað. Því kostar höggið með glasinu manninn alls 1,3 milljónir króna. Dómsmál Næturlíf Árborg Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Suðurlands, sem kveðinn var upp fyrir viku síðan en birtur í gær, segir að sá sem fyrir glasinu varð hafi hlotið nokkra skurði í andliti. Hann hafi gert kröfu um miskabætur að fjárhæð 800 þúsund króna, skaðabætur vegna beins vinnutaps upp á 450 þúsund krónur og málskostnað. Maðurinn mætti ekki við þingfestingu málsins þrátt fyrir lögmæta birtingu ákæru ásamt fyrirkalli þar sem þess var getið að málið kynni að verða dæmt að honum fjarstöddum. Því var farið með málið eins og það væri sannað. Þá taldi dómurinn að háttsemi hans væri rétt heimfærð til refsiákvæða. Maðurinn var því dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar en fullnustu refsingar var frestað og bundin skilorði til tveggja ára. Þá taldi dómurinn að miskabætur væru hæfilega metnar 700 þúsund og að krafa brotaþola um bætur vegna vinnutaps væri studd nægilegum gögnum og því var fallist á hana. Þá var maðurinn dæmdur til að greiða fórnalambinu 150 þúsund krónur í málskostnað. Því kostar höggið með glasinu manninn alls 1,3 milljónir króna.
Dómsmál Næturlíf Árborg Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira