James Harden skrópaði á æfingu hjá Philadelphia Smári Jökull Jónsson skrifar 18. október 2023 22:01 Harden var mættur á leik Inter Miami og Houston Dynamo á dögunum. Vísir/Getty James Harden lét ekki sjá sig á æfingu hjá liði Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í dag. Harden hefur ekki tekið þátt í neinum leikjum liðsins á undirbúningstímabilinu. Harden hefur ekki látið sjá sig með liði 76´ers síðan á sunnudag. Hann missti af skotæfingu á mánudag sem og æfingaleik gegn Brooklyn Nets. Hann skrópaði síðan á æfingu liðsins í dag. Óljóst er hvort eða hvenær Harden mun snúa aftur á æfingar liðsins. The Athletic greindi frá því að forráðamenn 76´ers og Los Angeles Clippers væru í viðræðum um möguleg leikmannaskipti en Harden hefur lýst yfir miklum áhuga að ganga til liðs við Clippers. "Maybe he had something to do."-Joel Embiid on James Harden's absence at Sixers practice(via @KyleNeubeck, @PHLY_Sixers) pic.twitter.com/eMyMZfbfE6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 18, 2023 Í sumar sagði Harden að hann vildi yfirgefa Philadelphia og helst ganga til liðs við Los Angeles Clippers. Hann lenti síðan upp á kant við Daryl Morey, yfirmann körfuknattleiksmála hjá 76´ers, og kallaði hann lygara eftir að liðið ákvað að slíta viðræðum um skipti. Harden hét því þá að hann myndi aldrei vera hluti af liði sem Morey væri hluti af. NBA sektaði Harden fyrir ummælin en leikmannasamtökin svöruðu með því að áfrýja sektinni. Harden skoraði 21 stig að meðaltali í leik með Philadelphia í fyrra en liðið komst alla leið í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið tapaði í oddaleik gegn Boston Celtics. Harden verður samningslaus næsta sumar. NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Sjá meira
Harden hefur ekki látið sjá sig með liði 76´ers síðan á sunnudag. Hann missti af skotæfingu á mánudag sem og æfingaleik gegn Brooklyn Nets. Hann skrópaði síðan á æfingu liðsins í dag. Óljóst er hvort eða hvenær Harden mun snúa aftur á æfingar liðsins. The Athletic greindi frá því að forráðamenn 76´ers og Los Angeles Clippers væru í viðræðum um möguleg leikmannaskipti en Harden hefur lýst yfir miklum áhuga að ganga til liðs við Clippers. "Maybe he had something to do."-Joel Embiid on James Harden's absence at Sixers practice(via @KyleNeubeck, @PHLY_Sixers) pic.twitter.com/eMyMZfbfE6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 18, 2023 Í sumar sagði Harden að hann vildi yfirgefa Philadelphia og helst ganga til liðs við Los Angeles Clippers. Hann lenti síðan upp á kant við Daryl Morey, yfirmann körfuknattleiksmála hjá 76´ers, og kallaði hann lygara eftir að liðið ákvað að slíta viðræðum um skipti. Harden hét því þá að hann myndi aldrei vera hluti af liði sem Morey væri hluti af. NBA sektaði Harden fyrir ummælin en leikmannasamtökin svöruðu með því að áfrýja sektinni. Harden skoraði 21 stig að meðaltali í leik með Philadelphia í fyrra en liðið komst alla leið í undanúrslit Austurdeildarinnar þar sem liðið tapaði í oddaleik gegn Boston Celtics. Harden verður samningslaus næsta sumar.
NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Sjá meira