Tim Burton og Matrix-stjarnan Monica Bellucci nýtt par Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. október 2023 21:38 Belucci, 59 ára, og Burton, 65 ára, glæsileg á rauða dreglinum. AP Kvikmyndagerðarmaðurinn Tim Burton og ítalska stórleikkonan Monoca Bellucci eru eitt nýjasta par Hollywood. Parið mætti saman á frumsýningu ítölsku bíómyndarinnar Diabolik Chi Sei?, þar sem Bellucci fer með eitt aðalhlutverka, á kvikmyndahátíðinni í Róm á dögunum. Sextán ár eru frá fyrstu kynnum Burton og Bellucci en erlendir slúðurmiðlar herma að þau hafi farið að stinga saman nefjum eftir Lumiére Film Festival í Lyon í október. Samband þeirra hafi þó ekki verið opinberað fyrr en í sumar, þegar franskir miðlar greindu frá því. Bæði eiga þau farsælan feril að baki en Burton hefur leikstýrt og framleitt tugi kvikmynda og sjónvarpsþátta, þar á meðal Edward Scissorhands, Beetlejuice og síðast Wednesday, sem nutu gríðarlegra vinsælda á streymisveitunni Netflix. Þá er Bellucci einna þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Matrix Revolutions, The Matrix Reloaded og Malena. Saman vinna þau nú að kvikmyndinni Beetlejuice 2, sem Burton leikstýrir. Bellucci fer þar með hlutverk eiginkonu titilpersónunnar Beetlejuice. Hollywood Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. 25. mars 2022 16:30 Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Parið mætti saman á frumsýningu ítölsku bíómyndarinnar Diabolik Chi Sei?, þar sem Bellucci fer með eitt aðalhlutverka, á kvikmyndahátíðinni í Róm á dögunum. Sextán ár eru frá fyrstu kynnum Burton og Bellucci en erlendir slúðurmiðlar herma að þau hafi farið að stinga saman nefjum eftir Lumiére Film Festival í Lyon í október. Samband þeirra hafi þó ekki verið opinberað fyrr en í sumar, þegar franskir miðlar greindu frá því. Bæði eiga þau farsælan feril að baki en Burton hefur leikstýrt og framleitt tugi kvikmynda og sjónvarpsþátta, þar á meðal Edward Scissorhands, Beetlejuice og síðast Wednesday, sem nutu gríðarlegra vinsælda á streymisveitunni Netflix. Þá er Bellucci einna þekktust fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Matrix Revolutions, The Matrix Reloaded og Malena. Saman vinna þau nú að kvikmyndinni Beetlejuice 2, sem Burton leikstýrir. Bellucci fer þar með hlutverk eiginkonu titilpersónunnar Beetlejuice.
Hollywood Bíó og sjónvarp Ástin og lífið Tengdar fréttir Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. 25. mars 2022 16:30 Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. 25. mars 2022 16:30