Þjálfara Ajax sparkað eftir hörmulegt gengi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2023 18:00 Maurice Steijn er atvinnulaus. EPA-EFE/MAURICE VAN STEEN Unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson og liðsfélagar hans hjá Ajax eru án þjálfara eftir að Maurice Steijn var látinn taka poka sinn í dag. Steijn tók við stjórnartaumunum í sumar en eftir 4-3 tapið gegn FC Utrecht um liðna helgi, þar sem Kristian Nökkvi skoraði tvívegis, ákvað stjórn Ajax að losa sig við Steijn. Liðið situr sem stendur í næstneðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig að loknum sjö umferðum. Steijn gekk til liðs við Ajax frá Spörtu Rotterdam í júní á þessu ári eftir að Johnny Heitinga yfirgaf félagið. Þjálfarinn fráfarandi skrifaði undir samning til 2026 en stjórnin hefur nú ákveðið að hann sé ekki rétti maðurinn til að stýra liðinu þangað til. Ajax part ways with manager Maurice Steijn with the Dutch powerhouse in 17th place in the Eredivisie. He was only four months into a three-year contract pic.twitter.com/lV5H8ANgFu— B/R Football (@brfootball) October 23, 2023 Hedwiges Maduro, aðstoðarþjálfari liðsins, mun stýra liðinu tímabundið og verður eflaust á hliðarlínunni þegar Ajax mætir Brighton & Hove Albion í Evrópudeildinni á fimmtudaginn kemur. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00 Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. 22. október 2023 12:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira
Steijn tók við stjórnartaumunum í sumar en eftir 4-3 tapið gegn FC Utrecht um liðna helgi, þar sem Kristian Nökkvi skoraði tvívegis, ákvað stjórn Ajax að losa sig við Steijn. Liðið situr sem stendur í næstneðsta sæti hollensku úrvalsdeildarinnar með aðeins fimm stig að loknum sjö umferðum. Steijn gekk til liðs við Ajax frá Spörtu Rotterdam í júní á þessu ári eftir að Johnny Heitinga yfirgaf félagið. Þjálfarinn fráfarandi skrifaði undir samning til 2026 en stjórnin hefur nú ákveðið að hann sé ekki rétti maðurinn til að stýra liðinu þangað til. Ajax part ways with manager Maurice Steijn with the Dutch powerhouse in 17th place in the Eredivisie. He was only four months into a three-year contract pic.twitter.com/lV5H8ANgFu— B/R Football (@brfootball) October 23, 2023 Hedwiges Maduro, aðstoðarþjálfari liðsins, mun stýra liðinu tímabundið og verður eflaust á hliðarlínunni þegar Ajax mætir Brighton & Hove Albion í Evrópudeildinni á fimmtudaginn kemur.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00 Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. 22. október 2023 12:45 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Sjá meira
Segir að Ajax verði að líta á sig sem fallkandítat Fyrrverandi leikmaður Ajax segir að félagið verði að hugsa eins og það sé í fallbaráttu. 23. október 2023 17:00
Kristian skoraði sín fyrstu mörk í tapi Ajax gegn botnliði deildarinnar Kristian Hlynsson, íslenskur leikmaður Ajax í hollensku úrvalsdeildinni, skoraði sín fyrstu mörk með aðalliði Ajax. Tvö mörk með stuttu millibili í 4-3 tapi liðsins gegn Utrecht, sem var fyrir þennan leik í neðsta sæti deildarinnar. 22. október 2023 12:45