Jarðskjálftahrina á Reykjanesi og stór skjálfti uppá 4,9 í Bárðarbungu Jakob Bjarnar og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 25. október 2023 06:59 Fagradalsfjall og Meradalir. Þarna hefur verið mikill skjálftaórói að undanförnu og fór einn skjálftinn upp í 3,9. Eldfjallafræðingar Veðurstofunnar telja þó ekki að um gosóróa sé að ræða. Í Bárðarbungu var í gærkvöldi stór skjálfti upp á 4,9 en ekki eins margir til að finna þann skjálfta. vísir/vilhelm Mikil skjálftavirkni er á Reykjanesi. Einar Hjörleifsson náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni segir þó engin merki um gosóróa en fyllsta ástæða sé að fylgjast grant með gangi mála. „Já, í nótt hefst mikil skjálftahrina víða á Reykjanesskaga. Þetta eru fyrst og fremst mjög litlir skjálftar sem við höfum verið að mæla bæði norðvestan við Þorbjörn en einnig við Fagradalsfjall, talsverður fjöldi. Og svo hrekkur þessi skjálfti, 3,9 að stærð í gang klukkan 5:35 í morgun sem finnst mjög vel í Grindavík og víðar á Suðurnesjum,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Er þessi stærri en verið hefur? „Nei, hann er með sama móti og jarðskjálftahrinur sem hafa verið þarna en það sem er óvenjulegt er þessi stóri skjálfti nærri byggð. Jarðskjálftahrinan stendur enn yfir og við fylgjumst vel með og reynum að rýna í þetta.“ Og svo var stór skjálfti við Bárðabungu í gær? „Já, það var skjálfti í gærkvöldi í Bárðarbungu klukkan 22:19 sem mældist 4,9 að stærð. Þetta er þriðji skjálftinn á þessu stærðarbili sem mælist þarna á árinu.“ Að sögn Einars stendur þessi skjálfti einn og sér og mælist ansi stór en fáir séu á hálendinu sem finni hann þó hann sé miklu stærri en skjálftarnir sem eru að skjóta Reyknesingum skelk í bringu. Eldgos og jarðhræringar Bárðarbunga Grindavík Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Sjá meira
„Já, í nótt hefst mikil skjálftahrina víða á Reykjanesskaga. Þetta eru fyrst og fremst mjög litlir skjálftar sem við höfum verið að mæla bæði norðvestan við Þorbjörn en einnig við Fagradalsfjall, talsverður fjöldi. Og svo hrekkur þessi skjálfti, 3,9 að stærð í gang klukkan 5:35 í morgun sem finnst mjög vel í Grindavík og víðar á Suðurnesjum,“ segir Einar í samtali við fréttastofu. Er þessi stærri en verið hefur? „Nei, hann er með sama móti og jarðskjálftahrinur sem hafa verið þarna en það sem er óvenjulegt er þessi stóri skjálfti nærri byggð. Jarðskjálftahrinan stendur enn yfir og við fylgjumst vel með og reynum að rýna í þetta.“ Og svo var stór skjálfti við Bárðabungu í gær? „Já, það var skjálfti í gærkvöldi í Bárðarbungu klukkan 22:19 sem mældist 4,9 að stærð. Þetta er þriðji skjálftinn á þessu stærðarbili sem mælist þarna á árinu.“ Að sögn Einars stendur þessi skjálfti einn og sér og mælist ansi stór en fáir séu á hálendinu sem finni hann þó hann sé miklu stærri en skjálftarnir sem eru að skjóta Reyknesingum skelk í bringu.
Eldgos og jarðhræringar Bárðarbunga Grindavík Mest lesið Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Innlent Segist bera fulla ábyrgð... en samt ekki Erlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Innlent Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Innlent Palestínumenn mótmæla Hamas á Gasa Erlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Innlent Fleiri fréttir Fara í mál við íslenska ríkið og Arctic Sea Farm Undirbúa viljayfirlýsingu um jarðgöng í gegnum Reynisfjall Bein útsending: Blaðamannafundur um málefni kennara Dæmdur fyrir að pína konu dögum saman Atvinnuleysi jókst um 0,6 prósentustig á milli mánaða „Fráleitt að halda því fram að þetta muni knésetja útgerðina” Ungmenni kýldi lögreglumann við eftirlit og beit annan Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, háfætt og rennileg Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Sjá meira