„Uppáhalds matur strákanna“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. október 2023 11:19 Kristín er ástríðukokkur og þriggja barna móðir. Kristín Kaldal Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. „Þetta er afar einföld leið til að fá börn til að borða grænmeti, trixið er að setja grænmetið í blandara, og voila!“ segir Kristín. Að sögn Kristínar geta foreldrar miklað fyrir sér að útbúa mat frá grunni sem hún segir skiljanlegt. „Með fá innihaldsefni og góð krydd er málið leyst,“ segir Kristín og hlær. Grænmetislasagna á hálftíma Innihaldsefni: 3 lífrænar gulrætur 1 hvítur laukur, eða annarskonar laukur 3 hvítlauksrif 2 stórir sellerí stilkar Saxað gróflega ef maukað fyrir krakkana, saxað fínt fyrir fullorðna Snöggsteikt í hitaþolinni ólífu olíu 5-10 mín 2 dósir lífrænar grænar linsubaunir 2 tsk hvítlauksduft 1-2 tsk himalayjasalt eða joðbætt salt 1 tsk svartur fínn malaður pipar 1 teningur lífrænn grænmetiskraftur 1 tsk oreganó 1 flaska passata eða lífræn pasta sósa 1 msk tómat paté Kristín Kaldal Kristín Kaldal Aðferð: Hræra vel og látið malla í 10 mín 2 - 3 msk lífrænt eplamauk Hræra vel Fært yfir í blandara fyrir krakkana (ég nota vitamix) hrært gróflega saman svo ekkert þeirra finni lauk eða annað grænmeti Sett í eldfast mót -lasagna plötur á milli. Gott að rífa ferskan feta, rifinn og strá oreganó yfir áður en sett inn í heitan ofninn. Eldið á 180 -200 gráður í 15 mín. Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín deilir fjöldann allan af girnilegum og einföldum uppskriftum á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal) Matur Uppskriftir Barnalán Ástin og lífið Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
„Þetta er afar einföld leið til að fá börn til að borða grænmeti, trixið er að setja grænmetið í blandara, og voila!“ segir Kristín. Að sögn Kristínar geta foreldrar miklað fyrir sér að útbúa mat frá grunni sem hún segir skiljanlegt. „Með fá innihaldsefni og góð krydd er málið leyst,“ segir Kristín og hlær. Grænmetislasagna á hálftíma Innihaldsefni: 3 lífrænar gulrætur 1 hvítur laukur, eða annarskonar laukur 3 hvítlauksrif 2 stórir sellerí stilkar Saxað gróflega ef maukað fyrir krakkana, saxað fínt fyrir fullorðna Snöggsteikt í hitaþolinni ólífu olíu 5-10 mín 2 dósir lífrænar grænar linsubaunir 2 tsk hvítlauksduft 1-2 tsk himalayjasalt eða joðbætt salt 1 tsk svartur fínn malaður pipar 1 teningur lífrænn grænmetiskraftur 1 tsk oreganó 1 flaska passata eða lífræn pasta sósa 1 msk tómat paté Kristín Kaldal Kristín Kaldal Aðferð: Hræra vel og látið malla í 10 mín 2 - 3 msk lífrænt eplamauk Hræra vel Fært yfir í blandara fyrir krakkana (ég nota vitamix) hrært gróflega saman svo ekkert þeirra finni lauk eða annað grænmeti Sett í eldfast mót -lasagna plötur á milli. Gott að rífa ferskan feta, rifinn og strá oreganó yfir áður en sett inn í heitan ofninn. Eldið á 180 -200 gráður í 15 mín. Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín Kaldal Kristín deilir fjöldann allan af girnilegum og einföldum uppskriftum á samfélagsmiðlinum Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal)
Matur Uppskriftir Barnalán Ástin og lífið Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira