Frá þessu segir í tilkynningu. Þar kemur fram að Sólrún hafi víðtæka reynslu og þekkingu af sölu- og markaðsmálum og hafi síðast starfað sem sölustjóri hjá ÓJK-ÍSAM.
Áður gegndi hún stöðu framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Kaffitárs. Sólrún er með meistaragráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla íslands og BS gráðu í viðskiptafræði frá sama skóla.
Hreint ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins.