Sögulegur Pokémon viðburður í Skeifunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. október 2023 14:25 Gunnar Valur og Barði Páll eru spenntir fyrir viðburðinum. Efnt verður til skiptikvölds Pokémon-spilara í Barnaloppunni í Skeifunni á laugardagskvöld. Skipuleggjendur telja Pokémon-samfélagið á Íslandi miklu stærra en fólki detti í hug. Um sögulegan viðburð er að ræða. „Við erum miklu stærra samfélag en fólk heldur og rosalega gaman að sjá bæði fullorðna og börn taka þátt í söfnun spila, leikjum, námskeiðum og mótum í tengslum við hið stóra og sívinsæla vörumerki Pokémon,“ segir Gunnar Valur G. Hermannsson einn eigenda Pokéhallarinnar. Viðburðurinn er hugsaður fyrir safnara, aðdáendur og áhugasama um Pokémon. „Þetta kvöld sem við erum að skipuleggja er fyrir okkar frábæra og skemmtilega fólk, sem elskar Pokémon og allt í tengslum við Pokémon,“ segir Barði Páll Böðvarsson hjá Pokéhöllinni. Samkoman hefst klukkan 18 og stendur til klukkan 22. Boðið verður upp á veitingar og drykki á meðan birgðir endast. Einnig verða tilboð á Pokémon pökkum, uppboð á grade-uðum spilum, hægt að kaupa allskonar Pokémon varning, efnt verður til happadrættis og ýmislegt gefið eða til sölu. „Ég sem áhugamaður og safnari sjálfur vildi endilega taka þátt og skipuleggja skemmtilegan viðburð tengdan Pokémon og enn skemmtilegra að hugsa til þess að þetta hefur ekki verið gert áður hér á landi,“ segir Andri Jónsson, annar eigandi Barnaloppunnar. Pokemon Go Reykjavík Tengdar fréttir Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. 9. nóvember 2021 21:01 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
„Við erum miklu stærra samfélag en fólk heldur og rosalega gaman að sjá bæði fullorðna og börn taka þátt í söfnun spila, leikjum, námskeiðum og mótum í tengslum við hið stóra og sívinsæla vörumerki Pokémon,“ segir Gunnar Valur G. Hermannsson einn eigenda Pokéhallarinnar. Viðburðurinn er hugsaður fyrir safnara, aðdáendur og áhugasama um Pokémon. „Þetta kvöld sem við erum að skipuleggja er fyrir okkar frábæra og skemmtilega fólk, sem elskar Pokémon og allt í tengslum við Pokémon,“ segir Barði Páll Böðvarsson hjá Pokéhöllinni. Samkoman hefst klukkan 18 og stendur til klukkan 22. Boðið verður upp á veitingar og drykki á meðan birgðir endast. Einnig verða tilboð á Pokémon pökkum, uppboð á grade-uðum spilum, hægt að kaupa allskonar Pokémon varning, efnt verður til happadrættis og ýmislegt gefið eða til sölu. „Ég sem áhugamaður og safnari sjálfur vildi endilega taka þátt og skipuleggja skemmtilegan viðburð tengdan Pokémon og enn skemmtilegra að hugsa til þess að þetta hefur ekki verið gert áður hér á landi,“ segir Andri Jónsson, annar eigandi Barnaloppunnar.
Pokemon Go Reykjavík Tengdar fréttir Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. 9. nóvember 2021 21:01 Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. 9. nóvember 2021 21:01