Sprengisandur: Bændur, Gasa og gamlar syndir séra Friðriks Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2023 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Að þessu sinni fær Kristján til sín gesti og ræðir við þau um húsnæðismarkað, stöðu bænda, afstöðu íslenskra stjórnalda til átakanna á Gasaströndinni og séra Friðrik og meintar syndir hans. Jón Ólafur Ólafsson verðu fyrsti gestur Kristjáns en þeir ætla að tala um gagnrýni á nútímaarkitektúr og um hætturnar sem felast í of hraðri uppbyggingu á húsnæðismarkaði. Svo mæta þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fyrrverandi landbúnaðarráðherra og Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi til 30 ára og núverandi alþingismaður. Umræðuefnið er hrikaleg staða bænda sem virðast upp til hópa vera að sligast undan vöxtum og eiga ekki fyrir launum eins og glöggt kom fram hjá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna fyrir viku. Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og Diljá Mist Einarsdóttir, formaður Utanríkismálanefndar munu því næst mæta og ræða afstöðu íslenskra stjórnvalda til árásanna á Gasaströndinni, sem hefur vakið undrun marga og sérstaklega eftir að Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu í Sameinuðu þjóðunum þar sem óskað var eftir vopnahlé. Í lok þáttar mætir Óttar Guðmundsson, geðlæknir og rithöfundur, til Kristjáns. Umræðuefnið er sr. Friðrik og meintar syndir hans sem margir segjast nú kannast við og þá ekki síður það samfélag sem samþykkir þessar sömu syndir. Þeir munu ræða það hvernig nútíminn eigi að bregðast við. Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira
Að þessu sinni fær Kristján til sín gesti og ræðir við þau um húsnæðismarkað, stöðu bænda, afstöðu íslenskra stjórnalda til átakanna á Gasaströndinni og séra Friðrik og meintar syndir hans. Jón Ólafur Ólafsson verðu fyrsti gestur Kristjáns en þeir ætla að tala um gagnrýni á nútímaarkitektúr og um hætturnar sem felast í of hraðri uppbyggingu á húsnæðismarkaði. Svo mæta þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fyrrverandi landbúnaðarráðherra og Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi til 30 ára og núverandi alþingismaður. Umræðuefnið er hrikaleg staða bænda sem virðast upp til hópa vera að sligast undan vöxtum og eiga ekki fyrir launum eins og glöggt kom fram hjá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna fyrir viku. Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og Diljá Mist Einarsdóttir, formaður Utanríkismálanefndar munu því næst mæta og ræða afstöðu íslenskra stjórnvalda til árásanna á Gasaströndinni, sem hefur vakið undrun marga og sérstaklega eftir að Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu í Sameinuðu þjóðunum þar sem óskað var eftir vopnahlé. Í lok þáttar mætir Óttar Guðmundsson, geðlæknir og rithöfundur, til Kristjáns. Umræðuefnið er sr. Friðrik og meintar syndir hans sem margir segjast nú kannast við og þá ekki síður það samfélag sem samþykkir þessar sömu syndir. Þeir munu ræða það hvernig nútíminn eigi að bregðast við.
Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Sjá meira