Vilja öryggissveitir á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. október 2023 12:19 „Heilu kynslóðirnar af fjölskyldum hafa verið þurrkaðar út,“ segir utanríkisráðuneyti Suður-Afríku. AP/Fatima Shbair Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa kallað eftir því að Sameinuðu þjóðirnar sendi öryggissveitir til Gasa til að vernda almenna borgara. Heilbrigðisyfirvöld á Gasa, sem stjórnað er af Hamas, segja 8.306 látna í árásum Ísraelshers. Þar af eru 3.457 börn. „Heilu kynslóðirnar af fjölskyldum hafa verið þurrkaðar út á Gasa síðastliðnar þrjár vikur,“ segir í yfirlýsingu utanríkisráðuneytis Suður-Afríku. Fjöldi látinna, ekki síst barna, kalli á að alþjóðasamfélagið sýni að því sé alvara með að láta menn axla ábyrgð á gjörðum sínum. Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, er meðal þeirra leiðtoga sem hafa boðist til að reyna að miðla málum í deilunni milli Ísrael og Hamas. Þá ganga stjórnvöld þar í landi ívið lengra en flest önnur ríki, sem hafa kallað eftir vopnahléi en ekki talað fyrir beinu inngripi. Daniel Hagari, talsmaður Ísraelshers, sagði í morgun að aðgerðir Ísraelsmanna væru á áætlun og að tugir Hamas-liða hefðu fallið í árásum í nótt. Hann sagði hersveitir í norðurhluta Gasa og þá hefði nokkur fjöldi vígamanna verið skotinn niður af flugvélum í Jenin-flóttamannabúðunum á Vesturbakkanum. Ísraelskir miðlar segja eldflaug sem skotið var frá Gasa hafa hæft íbúðahús í bænum Netivot. Utanríkisráðuneyti Ísrael hefur staðfest að Shani Louk, húðflúrlistamaður frá Þýskalandi, sé látin. Myndskeið frá árásum Hamas á byggðir Ísraelmanna sýndu líkama Louk liggja aftur í pallbíl. Süddeutsche Zeitung hefur eftir móður Louk að lík hennar hafi ekki fundist en flís úr höfuðkúpu hafi reynst vera hennar. Samkvæmt innanríkisráðuneyti Frakklands hafa 719 atvik gyðingaandúðar verið skráð í landinu frá því að árásir Hamas áttu sér stað 7. október síðastliðinn. Til samanburðar voru 436 atvik skráð allt árið í fyrra. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Þar af eru 3.457 börn. „Heilu kynslóðirnar af fjölskyldum hafa verið þurrkaðar út á Gasa síðastliðnar þrjár vikur,“ segir í yfirlýsingu utanríkisráðuneytis Suður-Afríku. Fjöldi látinna, ekki síst barna, kalli á að alþjóðasamfélagið sýni að því sé alvara með að láta menn axla ábyrgð á gjörðum sínum. Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, er meðal þeirra leiðtoga sem hafa boðist til að reyna að miðla málum í deilunni milli Ísrael og Hamas. Þá ganga stjórnvöld þar í landi ívið lengra en flest önnur ríki, sem hafa kallað eftir vopnahléi en ekki talað fyrir beinu inngripi. Daniel Hagari, talsmaður Ísraelshers, sagði í morgun að aðgerðir Ísraelsmanna væru á áætlun og að tugir Hamas-liða hefðu fallið í árásum í nótt. Hann sagði hersveitir í norðurhluta Gasa og þá hefði nokkur fjöldi vígamanna verið skotinn niður af flugvélum í Jenin-flóttamannabúðunum á Vesturbakkanum. Ísraelskir miðlar segja eldflaug sem skotið var frá Gasa hafa hæft íbúðahús í bænum Netivot. Utanríkisráðuneyti Ísrael hefur staðfest að Shani Louk, húðflúrlistamaður frá Þýskalandi, sé látin. Myndskeið frá árásum Hamas á byggðir Ísraelmanna sýndu líkama Louk liggja aftur í pallbíl. Süddeutsche Zeitung hefur eftir móður Louk að lík hennar hafi ekki fundist en flís úr höfuðkúpu hafi reynst vera hennar. Samkvæmt innanríkisráðuneyti Frakklands hafa 719 atvik gyðingaandúðar verið skráð í landinu frá því að árásir Hamas áttu sér stað 7. október síðastliðinn. Til samanburðar voru 436 atvik skráð allt árið í fyrra.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira