Tilfærsla rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga hafi skapað ójöfnuð Helena Rós Sturludóttir skrifar 30. október 2023 19:24 Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri. Vísir/Arnar Þrátt fyrir að yfirfærsla rekstrar grunnskóla frá ríkis til sveitarfélaga árið 1996 hafi heilt yfir gengið vel að mati skólaráðgjafa hefur hún skapað ójöfnuð milli sveitarfélaga. Prófessor við Háskólann á Akureyri segir eina lausn að fækka sveitarfélögum. Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar voru kynntar í dag. Helstu niðurstöðurnar að mati framkvæmdaaðila er að kostnaður vegna stuðningsþjónustu við börn í grunnskólum hefur vaxið mun meira en kostnaður við að fjölga kennurum. Prófessor við segir það rýma vel við niðurstöður rannsóknar háskólans á Akureyri um skólaþjónustu sveitarfélaga. „Skólaþjónustan hefur þróast meira í þá átt að hún hefur þróast meira í þá átt að hún snýr að einstaka áskorun nemenda, kannski vanda nemenda í staðin fyrir kennslufræðilega ráðgjöf til kennara og stuðning við skóla,“ segir Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri. Lögbundin skólaþjónusta hafi þróast með mjög ólíkum hætti eftir landshlutum. „Það er augljóslega mjög misjafnar aðstæður í sveitarfélögum eftir því hvað sveitarfélögin eru stór og við sjáum það í okkar rannsókn að það er ákveðið misræmi og getur búið til ákveðinn ójöfnuð milli sveitarfélaga eftir stærð og hversu burðug þau eru til að veita þessa lögbundnu þjónustu,“ segir hún jafnframt. Aukið svæðisbundið samstarf gæti leyst vandann eða fækkun sveitarfélaga. Ingvar Sigurgeirsson, skólaráðgjafi og fyrrverandi prófessor, segir á heildina litið hafi tilfærslan gengið vel. Sum smærri sveitarfélög hafi þó átt erfitt uppdráttar. „Því er ekkert að leyna að þetta viðfangsefni er þeim oft mjög krefjandi. Það er þessi, mér liggur við að segja að vaxandi ójöfnuður, sem við þurfum að einbeita okkur að. Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Sjá meira
Í tilefni þess að 25 ár voru liðin frá yfirfærslu rekstrar grunnskóla frá ríki til sveitarfélaga árið 2021 var ákveðið að ráðast í úttekt á þróun skólastarfsins og þjónustu við börn. Niðurstöður þeirrar úttektar voru kynntar í dag. Helstu niðurstöðurnar að mati framkvæmdaaðila er að kostnaður vegna stuðningsþjónustu við börn í grunnskólum hefur vaxið mun meira en kostnaður við að fjölga kennurum. Prófessor við segir það rýma vel við niðurstöður rannsóknar háskólans á Akureyri um skólaþjónustu sveitarfélaga. „Skólaþjónustan hefur þróast meira í þá átt að hún hefur þróast meira í þá átt að hún snýr að einstaka áskorun nemenda, kannski vanda nemenda í staðin fyrir kennslufræðilega ráðgjöf til kennara og stuðning við skóla,“ segir Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri. Lögbundin skólaþjónusta hafi þróast með mjög ólíkum hætti eftir landshlutum. „Það er augljóslega mjög misjafnar aðstæður í sveitarfélögum eftir því hvað sveitarfélögin eru stór og við sjáum það í okkar rannsókn að það er ákveðið misræmi og getur búið til ákveðinn ójöfnuð milli sveitarfélaga eftir stærð og hversu burðug þau eru til að veita þessa lögbundnu þjónustu,“ segir hún jafnframt. Aukið svæðisbundið samstarf gæti leyst vandann eða fækkun sveitarfélaga. Ingvar Sigurgeirsson, skólaráðgjafi og fyrrverandi prófessor, segir á heildina litið hafi tilfærslan gengið vel. Sum smærri sveitarfélög hafi þó átt erfitt uppdráttar. „Því er ekkert að leyna að þetta viðfangsefni er þeim oft mjög krefjandi. Það er þessi, mér liggur við að segja að vaxandi ójöfnuður, sem við þurfum að einbeita okkur að.
Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Sjá meira