Alexander Petersson lánaður til Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 21:42 Alexander er á leið í sandinn í Katar. Vísir/Diego Gamla brýnið Alexander Petersson hefur verið lánaður til handboltadeildar Al Arabi í Katar frá Val. Þessu greina Valsarar frá á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Þar segir að Alexander, sem er orðinn 43 ára gamall, sé á leið til Katar á láni til að taka þátt í meistarabikar Asíu með Al Arabi. „Lánssamningurinn gildir einungis í einn mánuð eða út nóvember. Þetta er spennandi tækifæri fyrir Alexander og óskum við honum að sjálfsögðu alls góðs í þessu verkefni,“ segir í yfirlýsingu Vals. Þar segir einnig að Valur reikni með að Alexander hefji leik meið liðinu á nýjan leik í desember. Alexander Petersson lánaður.Handknattleiksdeild Vals hefur samþykkt að lána leikmanninn Alexander Petersson til liðsins Al Arabi sports club til að taka þátt með þeim í Asian Championship cup og gildir samningurinn út Nóvember. Handknattleiksdeild Val pic.twitter.com/W53TQeHb80— Valur handbolti (@valurhandbolti) October 30, 2023 Alexander lagði skóna upphaflega á hilluna árið 2022 eftir gríðarlega farsælan atvinnumanna- og landsliðsferil. Hann reif þá hins vegar upp í sumar og hefur spilað með Val í Olís-deild karla það sem af er tímabili. Valur er sem stendur á toppi deildarinnar og hefur Alexander skorað 22 mörk í 8 leikjum. Handbolti Valur Olís-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira
Þessu greina Valsarar frá á samfélagsmiðlum sínum í kvöld. Þar segir að Alexander, sem er orðinn 43 ára gamall, sé á leið til Katar á láni til að taka þátt í meistarabikar Asíu með Al Arabi. „Lánssamningurinn gildir einungis í einn mánuð eða út nóvember. Þetta er spennandi tækifæri fyrir Alexander og óskum við honum að sjálfsögðu alls góðs í þessu verkefni,“ segir í yfirlýsingu Vals. Þar segir einnig að Valur reikni með að Alexander hefji leik meið liðinu á nýjan leik í desember. Alexander Petersson lánaður.Handknattleiksdeild Vals hefur samþykkt að lána leikmanninn Alexander Petersson til liðsins Al Arabi sports club til að taka þátt með þeim í Asian Championship cup og gildir samningurinn út Nóvember. Handknattleiksdeild Val pic.twitter.com/W53TQeHb80— Valur handbolti (@valurhandbolti) October 30, 2023 Alexander lagði skóna upphaflega á hilluna árið 2022 eftir gríðarlega farsælan atvinnumanna- og landsliðsferil. Hann reif þá hins vegar upp í sumar og hefur spilað með Val í Olís-deild karla það sem af er tímabili. Valur er sem stendur á toppi deildarinnar og hefur Alexander skorað 22 mörk í 8 leikjum.
Handbolti Valur Olís-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Sjá meira