Þrennur og ekkert tap ennþá hjá bæði Nikola Jokic og Luka Doncic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 13:30 Luka Doncic hefur byrjað tímabilið vel með Dallas liðinu. AP/Brandon Dill Denver Nuggets, Boston Celtics og Dallas Mavericks hafa unnið alla leiki sína eftir fyrstu viku nýs tímabils í NBA deildinni í körfubolta. NBA-meistarar Denver Nuggets unnu sinn fjórða leik í röð í nótt þegar liðið vann 110-102 sigur á Utah Jazz. Nikola Jokic náði sinni annarri þrennu á tímabilinu en hann var með 27 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í leiknum. Jamal Murray var síðan með 18 stig og 14 stoðsendingar. Luka Doncic var líka með þrennu þegar Dallas Mavericks vann sinn þriðja leik í röð nú 125-110 sigur á Memphis Grizzlies sem hefur tapað fjórum fyrstu leikjum sínum. Doncic var með 35 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar en þetta var hans 58. þrenna i NBA. Hann skoraði 49 stig í leiknum á undan og var líka með þrennu í fyrsta leik. Luka Doncic did Luka Doncic things on way to a @dallasmavs W 35 PTS12 REB12 AST pic.twitter.com/JJOn6dYxgf— NBA (@NBA) October 31, 2023 Boston Celtics hefur unnið alla þrjá leiki sína en liðið vann afar öruggan 126-107 sigur á Washington Wizards í nótt. Jaylen Brown skoraði 36 stig og Jayson Tatum var með 33 stig. Brown hitti úr 8 af 13 þriggja stiga skotum sínum. The duo of Jaylen Brown and Jayson Tatum put on a show tonight, leading the @celtics to the win and a 3-0 start Brown: 36 PTS, 8 3PM, 6 REB, 3 STLTatum: 33 PTS, 4 3PM, 6 REB pic.twitter.com/m7ydvNQAjr— NBA (@NBA) October 31, 2023 Stephen Curry skoraði 42 stig á 30 mínútum og setti niður sjö þrista þegar Golden State Warriors vann 130-102 sigur á New Orleans Pelicans. Chris Paul kom með 13 stig inn af bekknum. Golden State hefur unnið þrjá leiki í röð eftir tap á móti Phoenix Suns í fyrsta leik. Stephen Curry had the HOT HAND tonight in New Orleans 42 PTS 7 3PM 15/22 FG 5 AST pic.twitter.com/9REVm9WQI8— NBA (@NBA) October 31, 2023 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107 All the best moments from an exciting night on #NBACrunchTime pic.twitter.com/ybbQ8kzcFb— NBA (@NBA) October 31, 2023 NBA Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
NBA-meistarar Denver Nuggets unnu sinn fjórða leik í röð í nótt þegar liðið vann 110-102 sigur á Utah Jazz. Nikola Jokic náði sinni annarri þrennu á tímabilinu en hann var með 27 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í leiknum. Jamal Murray var síðan með 18 stig og 14 stoðsendingar. Luka Doncic var líka með þrennu þegar Dallas Mavericks vann sinn þriðja leik í röð nú 125-110 sigur á Memphis Grizzlies sem hefur tapað fjórum fyrstu leikjum sínum. Doncic var með 35 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar en þetta var hans 58. þrenna i NBA. Hann skoraði 49 stig í leiknum á undan og var líka með þrennu í fyrsta leik. Luka Doncic did Luka Doncic things on way to a @dallasmavs W 35 PTS12 REB12 AST pic.twitter.com/JJOn6dYxgf— NBA (@NBA) October 31, 2023 Boston Celtics hefur unnið alla þrjá leiki sína en liðið vann afar öruggan 126-107 sigur á Washington Wizards í nótt. Jaylen Brown skoraði 36 stig og Jayson Tatum var með 33 stig. Brown hitti úr 8 af 13 þriggja stiga skotum sínum. The duo of Jaylen Brown and Jayson Tatum put on a show tonight, leading the @celtics to the win and a 3-0 start Brown: 36 PTS, 8 3PM, 6 REB, 3 STLTatum: 33 PTS, 4 3PM, 6 REB pic.twitter.com/m7ydvNQAjr— NBA (@NBA) October 31, 2023 Stephen Curry skoraði 42 stig á 30 mínútum og setti niður sjö þrista þegar Golden State Warriors vann 130-102 sigur á New Orleans Pelicans. Chris Paul kom með 13 stig inn af bekknum. Golden State hefur unnið þrjá leiki í röð eftir tap á móti Phoenix Suns í fyrsta leik. Stephen Curry had the HOT HAND tonight in New Orleans 42 PTS 7 3PM 15/22 FG 5 AST pic.twitter.com/9REVm9WQI8— NBA (@NBA) October 31, 2023 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107 All the best moments from an exciting night on #NBACrunchTime pic.twitter.com/ybbQ8kzcFb— NBA (@NBA) October 31, 2023
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107
NBA Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira