Biðlar til stuðningsmanna að hafa trú á verkefninu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 23:30 Mauricio Pochettino biður stuðningsmenn Chelsea um að trúa. Alex Broadway/Getty Images Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, biðlar til stuðningsfólks liðsins að hafa trú á verkefninu sem er í gangi hjá liðinu. Það er ekki hægt að segja að byrjun Chelsea á tímabilinu hafi verið góð og liðið hefur aðeins unnið fimm af fystu tólf leikjum sínum. Baulað var á leikmenn og þjálfarateymi liðsins eftir 2-0 tap á heimavelli gegn Brentford síðastliðinn sunnudag og Chelsea situr í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins tólf stig. „Stuðningsmennirnir verða að standa með okkur. Ég veit að það er erfitt að sitja á tilfinningunum sínum og það er eðlilegt,“ sagði Pochettino. „Auðvitað vilja þeir sjá okkur vinna. Það er eðlilegt að þeir séu pirraðir og sýni tilfinningar, en skilaboðin frá mér eru að þeir þurfa að trúa og treysta á okkur. Þetta verkefni snýst um það.“ Tap Chelsea gegn Brentford síðastliðinn sunnudag var þriðja tap liðsins á heimavelli í röð og liðið er nú án sigurs á heimavelli í fjórum leikjum í röð. Chelsea fær þó tækifæri til að koma sér aftur á sigurbraut annað kvöld er liðið tekur á móti Arnóri Sigurðssyni og félögum hans í B-deildarliði Blackburn Rovers í enska deildarbikarnum. Gera má ráð fyrir því að sigur geti skipt sköpum fyrir Chelsea, enda á liðið erfitt leikjaprógram fyrir höndum í nóvembermánuði. Chelsea heimsækir Tottenham, topplið ensku úrvalsdeildarinnar og gamla félag þjálfarans, næstkomandi mánudag áður en liðið mætir Manchester City, Newcastle Brighton og loks Manchester United þann 6. desember. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Það er ekki hægt að segja að byrjun Chelsea á tímabilinu hafi verið góð og liðið hefur aðeins unnið fimm af fystu tólf leikjum sínum. Baulað var á leikmenn og þjálfarateymi liðsins eftir 2-0 tap á heimavelli gegn Brentford síðastliðinn sunnudag og Chelsea situr í ellefta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með aðeins tólf stig. „Stuðningsmennirnir verða að standa með okkur. Ég veit að það er erfitt að sitja á tilfinningunum sínum og það er eðlilegt,“ sagði Pochettino. „Auðvitað vilja þeir sjá okkur vinna. Það er eðlilegt að þeir séu pirraðir og sýni tilfinningar, en skilaboðin frá mér eru að þeir þurfa að trúa og treysta á okkur. Þetta verkefni snýst um það.“ Tap Chelsea gegn Brentford síðastliðinn sunnudag var þriðja tap liðsins á heimavelli í röð og liðið er nú án sigurs á heimavelli í fjórum leikjum í röð. Chelsea fær þó tækifæri til að koma sér aftur á sigurbraut annað kvöld er liðið tekur á móti Arnóri Sigurðssyni og félögum hans í B-deildarliði Blackburn Rovers í enska deildarbikarnum. Gera má ráð fyrir því að sigur geti skipt sköpum fyrir Chelsea, enda á liðið erfitt leikjaprógram fyrir höndum í nóvembermánuði. Chelsea heimsækir Tottenham, topplið ensku úrvalsdeildarinnar og gamla félag þjálfarans, næstkomandi mánudag áður en liðið mætir Manchester City, Newcastle Brighton og loks Manchester United þann 6. desember.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira