Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2025 20:04 Sveindís Jane Jonsdóttir skoraði frábært mark í Serbíu í kvöld. Getty/Daniela Porcelli Stelpurnar okkar mæta brosandi á Evrópumótið í Sviss eftir 3-1 sigur á Serbíu í kvöld í generalprufu sinni fyrir EM. Þetta var langþráður sigur hjá íslenska liðinu sem fagnaði síðast sigri í júlí á síðasta ári. Íslensku stelpurnar voru staðráðnar í að breyta því og voru komnar í 2-0 eftir fimm mínútur. Fyrst skoraði Sandra María Jessen eftir sendingu frá Alexöndru Jóhannsdóttir og svo skoraði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með laglegu langskoti eftir sendingu Sveindísar Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane skoraði svo stórkostlegt mark á 58. mínútu. Hún fékk boltann á vallarhelmingi Íslands, sneri af sér varnarmann Serba og tók af rás upp völlinn. Þetta hlaup endaði svo með glæsilegu skoti upp í markhornið. Algjörlega óverjandi skot. Serbía minnkaði muninn þegar rúmlega tuttugu mínútur voru eftir af leiknum eftir góða sókn. Diljá Ýr Zomers var nálægt því að bæta við fjórða markinu seint í leiknum, en skot hennar endaði í slánni. Íslenska liðið vann því góðan 3-1 sigur og hér fyrir neðan má sjá mörk liðsins í leiknum. 3-1 sigur á Serbíu í lokaleiknum fyrir EM. Mörkin eru hér, þar á meðal glæsimark Sveindísar Jane Jónsdóttur. pic.twitter.com/hyDSKmfbxh— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 27, 2025 EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Þetta var langþráður sigur hjá íslenska liðinu sem fagnaði síðast sigri í júlí á síðasta ári. Íslensku stelpurnar voru staðráðnar í að breyta því og voru komnar í 2-0 eftir fimm mínútur. Fyrst skoraði Sandra María Jessen eftir sendingu frá Alexöndru Jóhannsdóttir og svo skoraði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með laglegu langskoti eftir sendingu Sveindísar Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane skoraði svo stórkostlegt mark á 58. mínútu. Hún fékk boltann á vallarhelmingi Íslands, sneri af sér varnarmann Serba og tók af rás upp völlinn. Þetta hlaup endaði svo með glæsilegu skoti upp í markhornið. Algjörlega óverjandi skot. Serbía minnkaði muninn þegar rúmlega tuttugu mínútur voru eftir af leiknum eftir góða sókn. Diljá Ýr Zomers var nálægt því að bæta við fjórða markinu seint í leiknum, en skot hennar endaði í slánni. Íslenska liðið vann því góðan 3-1 sigur og hér fyrir neðan má sjá mörk liðsins í leiknum. 3-1 sigur á Serbíu í lokaleiknum fyrir EM. Mörkin eru hér, þar á meðal glæsimark Sveindísar Jane Jónsdóttur. pic.twitter.com/hyDSKmfbxh— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 27, 2025
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Meistararnir misstigu sig og Inter á toppinn Leikmenn í spænsku úrvalsdeildinni lögðu niður störf í mótmælaskyni Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Uppgjörið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Uppgjörið: Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Íslenski boltinn