Isaac á leið aftur til Íslands Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. nóvember 2023 13:33 Isaac Kwateng, er á leið aftur til landsins. Vísir/Ívar Isaac Kwateng, vallarstjóri Þróttar, hefur fengið dvalar-og atvinnuleyfi. Hann er því væntanlegur til Íslands frá Gana. Mbl.is greindi fyrst frá en María Edwardsdóttir, framkvæmdastjóri Þróttar, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Isaac kom fyrst til landsins árið 2017 sem umsækjandi um alþjóðlega vernd. „Við fáum hann vonandi heim fljótt,“ segir Maria. Hún segist hafa lítinn skilning á því hvers vegna umsóknarferlið sé eins og það er, þar sem umsækjanda sé gert að vera í heimalandinu þegar sótt sé um vernd. „Þetta er galin sóun,“ segir Maria. Isaac hafði starfaði sem vallarstjóri Þróttar frá upphafi árs 2022. Isaac var vísað úr landi þann 16. október síðastliðinn. Degi áður mættu um það bil sjö hundruð manns á styrktarleik sem Þróttur stóð að fyrir Isaac í Laugardalnum. Hann sagðist við tilefnið í samtali við fréttastofu eiga erfitt með að lýsa tilfinningum sínum. Um hefði verið að ræða dag sem hann myndi aldrei gleyma. Áður hafði hann sagt að hann hefði engan skilning á því hvers vegna sér hefði verið vísað úr landi. Hans biði ekkert í Gana. „Ég skil ekki hvers vegna þau vilji að ég fari?“ sagði Isaac í júlí síðastliðnum. Hann benti á að hann hefði greitt skatta hér á landi, væri að læra íslensku og hefði upplifað sig sem mikilvægan þjóðfélagsþegn. Þá ætti hann óafgreidda umsókn um íslenskan ríkisborgararétt. „Ég hef gert allt sem ég hefði getað gert. Gana Hælisleitendur Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Reykjavík Tengdar fréttir Framtíðin sé á Íslandi en verður sendur út eftir nokkra daga Á dögunum kom lögreglumaður á skrifstofu Þróttar og tilkynnti að búið væri að kaupa flugmiða fyrir vallarstjóra félagsins. Honum á að vísa úr landi þann sextánda október næstkomandi. 4. október 2023 14:08 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Sjá meira
Mbl.is greindi fyrst frá en María Edwardsdóttir, framkvæmdastjóri Þróttar, staðfestir þetta í samtali við Vísi. Isaac kom fyrst til landsins árið 2017 sem umsækjandi um alþjóðlega vernd. „Við fáum hann vonandi heim fljótt,“ segir Maria. Hún segist hafa lítinn skilning á því hvers vegna umsóknarferlið sé eins og það er, þar sem umsækjanda sé gert að vera í heimalandinu þegar sótt sé um vernd. „Þetta er galin sóun,“ segir Maria. Isaac hafði starfaði sem vallarstjóri Þróttar frá upphafi árs 2022. Isaac var vísað úr landi þann 16. október síðastliðinn. Degi áður mættu um það bil sjö hundruð manns á styrktarleik sem Þróttur stóð að fyrir Isaac í Laugardalnum. Hann sagðist við tilefnið í samtali við fréttastofu eiga erfitt með að lýsa tilfinningum sínum. Um hefði verið að ræða dag sem hann myndi aldrei gleyma. Áður hafði hann sagt að hann hefði engan skilning á því hvers vegna sér hefði verið vísað úr landi. Hans biði ekkert í Gana. „Ég skil ekki hvers vegna þau vilji að ég fari?“ sagði Isaac í júlí síðastliðnum. Hann benti á að hann hefði greitt skatta hér á landi, væri að læra íslensku og hefði upplifað sig sem mikilvægan þjóðfélagsþegn. Þá ætti hann óafgreidda umsókn um íslenskan ríkisborgararétt. „Ég hef gert allt sem ég hefði getað gert.
Gana Hælisleitendur Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Reykjavík Tengdar fréttir Framtíðin sé á Íslandi en verður sendur út eftir nokkra daga Á dögunum kom lögreglumaður á skrifstofu Þróttar og tilkynnti að búið væri að kaupa flugmiða fyrir vallarstjóra félagsins. Honum á að vísa úr landi þann sextánda október næstkomandi. 4. október 2023 14:08 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Sjá meira
Framtíðin sé á Íslandi en verður sendur út eftir nokkra daga Á dögunum kom lögreglumaður á skrifstofu Þróttar og tilkynnti að búið væri að kaupa flugmiða fyrir vallarstjóra félagsins. Honum á að vísa úr landi þann sextánda október næstkomandi. 4. október 2023 14:08