Segir Johnson hafa spurt hvort „hárblásari“ dygði gegn Covid-19 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. nóvember 2023 07:36 Cummings hefur verið afar gagnrýninn á Johnson en er sjálfur verið afar umdeildur. AP/PA/James Manning Boris Johnson, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, spurði vísindamennina Chris Witty og Patrick Vallance að því hvort hægt væri að útrýma SARS-CoV-2, veirunni sem veldur Covid-19, með „sérstökum hárblásara“. Þetta kemur fram í vitnisburði Dominic Cummings, sem þá var helsti ráðgjafi Johnson, til nefndar sem rannsakar framgöngu stjórnvalda á Bretlandseyjum í kórónuveirufaraldrinum. Cummings sagði augnablikið hafa verið dapurlegt en Johnson hafi sent YouTube-myndskeið á vísindamennina þar sem maður sést nota einhvers konar blásara til að blása upp í nefið á sér og innt þá álits. Eftir að Cummings var látinn fara hefur hann verið duglegur við að gagnrýna forsætisráðherrann fyrrverandi og greinir einnig frá því í vitnisburði sínum að Johnson hafi beðið hann um að finna „dauðan kött“ til að koma fréttum af Covid-19 af síðum dagblaðanna, þar sem hann var orðinn hundleiður á þeim. „Dauður köttur“ er í þessu samhengi eitthvað fjaðrafok sem Cummings átti að stofna til til að beina athygli fjölmiðla annað. Cummings segir í vitnisburðinum að Johnson hafi verið mjög annars hugar þessi misserin; hann hafi verið að vinna að ævisögu Shakespeare og átt í fjárhagslegum erfiðleikum vegna skilnaðar sem hann var að ganga í gegnum og endurbóta sem þáverandi kærastan hans var að láta gera á forsætisráðherrabústaðnum. Þá var fyrrverandi kærasta hans að gagnrýna hann í fjölmiðlum. Cummings segir stjórnvöldum hafa gjörsamlega mistekist í faraldrinum og að viðkvæmir hópar hefðu verið algjörlega vanræktir þegar gripið var til aðgerða á borð við útgöngubann. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Sjá meira
Þetta kemur fram í vitnisburði Dominic Cummings, sem þá var helsti ráðgjafi Johnson, til nefndar sem rannsakar framgöngu stjórnvalda á Bretlandseyjum í kórónuveirufaraldrinum. Cummings sagði augnablikið hafa verið dapurlegt en Johnson hafi sent YouTube-myndskeið á vísindamennina þar sem maður sést nota einhvers konar blásara til að blása upp í nefið á sér og innt þá álits. Eftir að Cummings var látinn fara hefur hann verið duglegur við að gagnrýna forsætisráðherrann fyrrverandi og greinir einnig frá því í vitnisburði sínum að Johnson hafi beðið hann um að finna „dauðan kött“ til að koma fréttum af Covid-19 af síðum dagblaðanna, þar sem hann var orðinn hundleiður á þeim. „Dauður köttur“ er í þessu samhengi eitthvað fjaðrafok sem Cummings átti að stofna til til að beina athygli fjölmiðla annað. Cummings segir í vitnisburðinum að Johnson hafi verið mjög annars hugar þessi misserin; hann hafi verið að vinna að ævisögu Shakespeare og átt í fjárhagslegum erfiðleikum vegna skilnaðar sem hann var að ganga í gegnum og endurbóta sem þáverandi kærastan hans var að láta gera á forsætisráðherrabústaðnum. Þá var fyrrverandi kærasta hans að gagnrýna hann í fjölmiðlum. Cummings segir stjórnvöldum hafa gjörsamlega mistekist í faraldrinum og að viðkvæmir hópar hefðu verið algjörlega vanræktir þegar gripið var til aðgerða á borð við útgöngubann.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Erlent Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Fleiri fréttir Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Sjá meira