Ólympíumeistari sektaður fyrir ofbeldi gegn fyrrum kærustu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 10:01 Alexander Zverev og Olga Sharypova sjást hér saman á meðan allt lék í lyndi. Getty/Alexander Scheuber Þýski tenniskappinn Alexander Zverev var dæmdur til að greiða stóra sekt fyrir meint ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni. Zverev er ríkjandi Ólympíumeistari í tennis frá því í Tókýó 2020 og hann er fyrrum næstefsti maður á heimslistanum í tennis. Dómari í Þýskalandi dæmdi hinn 26 ára gamla Zverev til að greiða 450 þúsund evrur í sekt eða 66,7 milljónir íslenskra króna. Alexander Zverev, the German tennis star who is accused of physically abusing the mother of his child, was ordered by a court in Berlin to pay a fine in the case, his lawyers said on Tuesday. https://t.co/FuHE6lqnSw— The New York Times (@nytimes) November 1, 2023 Zverev neitar ásökunum og hefur mótmælt dómnum. Hann er því enn saklaus samkvæmt lögunum eða þar til að andmæli hans verða tekin fyrir. Málið er nú líklega til að fara fyrir opinberan dómstól. AFP og aðrir fjölmiðlar segja frá því að Zverev sé sakaður um að hafa beitt fyrrum kærustu sína ofbeldi eftir rifrildi í íbúð þeirra í Berlín í maí 2020. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að sekta hann eftir að hafa lesið sönnunargögn málsins. Dómarinn taldi að hann gæti komist að réttlátri niðurstöðu án þess að málið færi fyrir rétt. Sakborningur hefur rétt til andmæla sem þýðir vanalega að málið fari fyrir opinberan dómstól. Gamla kærastan heitir Olya Sharypova og eiga þau barn saman. Hún sakaði hann bæði um líkamlegt og andlegt ofbeldi. Alþjóða tennissambandið fann á sínum tíma ekki nægileg sönnunargögn í málinu til að dæma Zverev í keppnisbann. Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira
Zverev er ríkjandi Ólympíumeistari í tennis frá því í Tókýó 2020 og hann er fyrrum næstefsti maður á heimslistanum í tennis. Dómari í Þýskalandi dæmdi hinn 26 ára gamla Zverev til að greiða 450 þúsund evrur í sekt eða 66,7 milljónir íslenskra króna. Alexander Zverev, the German tennis star who is accused of physically abusing the mother of his child, was ordered by a court in Berlin to pay a fine in the case, his lawyers said on Tuesday. https://t.co/FuHE6lqnSw— The New York Times (@nytimes) November 1, 2023 Zverev neitar ásökunum og hefur mótmælt dómnum. Hann er því enn saklaus samkvæmt lögunum eða þar til að andmæli hans verða tekin fyrir. Málið er nú líklega til að fara fyrir opinberan dómstól. AFP og aðrir fjölmiðlar segja frá því að Zverev sé sakaður um að hafa beitt fyrrum kærustu sína ofbeldi eftir rifrildi í íbúð þeirra í Berlín í maí 2020. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að sekta hann eftir að hafa lesið sönnunargögn málsins. Dómarinn taldi að hann gæti komist að réttlátri niðurstöðu án þess að málið færi fyrir rétt. Sakborningur hefur rétt til andmæla sem þýðir vanalega að málið fari fyrir opinberan dómstól. Gamla kærastan heitir Olya Sharypova og eiga þau barn saman. Hún sakaði hann bæði um líkamlegt og andlegt ofbeldi. Alþjóða tennissambandið fann á sínum tíma ekki nægileg sönnunargögn í málinu til að dæma Zverev í keppnisbann.
Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Sjá meira