Hissa á því að fyrirliðinn bað Haaland um treyju í hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 08:50 Mohamed Ali Camara hjálpar Erling Haaland á fætur eftir glímu þeirra í leiknum. Getty/Simon Stacpoole Young Boys tapaði 3-0 á móti Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var þó kannski ekki tapið sem var sárast fyrir marga stuðningsmenn svissneska liðsins. Mohamed Ali, fyrirliði Young Boys, ætlaði alls ekki að missa af því að komast yfir treyjum Manchester City stórstjörnunnar Erling Haaland. Ali bað því Haaland um treyjuna á leiðinni til búningsklefa í hálfleik. Þetta náðist á myndavélar á vellinum og margir voru hneykslaðir enda fyrirliði liðsins. Haaland hafði þarna þegar skorað annað af tveimur mörkum sínum í leiknum. Raphael Wicky, þjálfari Young Boys, vissi ekki af þessu þegar þetta var borið undir hann á blaðamannafundi. „Ég sá þetta ekki og þetta eru því fréttir fyrir mig. Þetta kemur mér svolítið á óvart,“ sagði Wicky. „Ég held að sama skapi að þetta hafi ekkert með leikinn að gera eða frammistöðuna. Ég mun líklega ræða við hann og heyra hans hlið. Kannski bað Erling hann um að skipta við sig. Ég veit það ekki,“ sagði Wicky. Young Boys' Mohamed Ali Camara really asked Erling Haaland for his shirt with his team down 2-0 at the half pic.twitter.com/NYYOHVxXEv— ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira
Mohamed Ali, fyrirliði Young Boys, ætlaði alls ekki að missa af því að komast yfir treyjum Manchester City stórstjörnunnar Erling Haaland. Ali bað því Haaland um treyjuna á leiðinni til búningsklefa í hálfleik. Þetta náðist á myndavélar á vellinum og margir voru hneykslaðir enda fyrirliði liðsins. Haaland hafði þarna þegar skorað annað af tveimur mörkum sínum í leiknum. Raphael Wicky, þjálfari Young Boys, vissi ekki af þessu þegar þetta var borið undir hann á blaðamannafundi. „Ég sá þetta ekki og þetta eru því fréttir fyrir mig. Þetta kemur mér svolítið á óvart,“ sagði Wicky. „Ég held að sama skapi að þetta hafi ekkert með leikinn að gera eða frammistöðuna. Ég mun líklega ræða við hann og heyra hans hlið. Kannski bað Erling hann um að skipta við sig. Ég veit það ekki,“ sagði Wicky. Young Boys' Mohamed Ali Camara really asked Erling Haaland for his shirt with his team down 2-0 at the half pic.twitter.com/NYYOHVxXEv— ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Sjá meira