Íbúar Ohio samþykkja að festa réttinn til þungunarrofs í stjórnarskrá Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. nóvember 2023 12:00 Niðurstöðunni var ákaft fagnað af stuðningsmönnum tillögunnar í gær. AP/Sue Ogrocki Gengið var til kosninga víða í Bandaríkjunum í gær, þar sem kosið var um ríkisstjóra, hæstaréttardómara og ýmsar tillögur. Í Ohio bar til tíðinda, þar sem 56,6 prósent íbúa kusu að festa réttinn til þungunarrofs í stjórnarskrá ríkisins. Niðurstöðurnar eru ekki síst athyglisverðar í ljósi þess að Repúblikanar eru í meirihluta í bæði neðri og efri deild þingsins í Ohio og vonir standa til þess að þær séu til marks um að þungunarrof verði ofarlega í huga kjósenda þegar gengið verður til kosninga á næsta ári. Viðauka verður nú bætt við stjórnarskrána sem kveður á um rétt einstaklingsins til að taka eigin ákvarðanir er varða frjósemi og barneignir og mun tryggja konum réttinn til getnaðarvarna og þungunarrofs auk þjónustu þegar fósturlát á sér stað. Stuðningsmenn tillögunar höfðu varað við því að yrði hún ekki samþykkt væri hætta á því að þingið þrengdi að fyrrnefndum réttindum með lagasetningu en andstæðingar tillögunnar sögðu hætt við að hún opnaði á þungunarrof langt fram eftir meðgöngu. Eins og sakir standa er þungunarrof heimilað fram að 22. viku. Samkvæmt tillögunni mun viðaukinn fela í sér blátt bann við því að ríkið grípi til íþyngjandi aðgerða, banni eða geri refsivert þungunarrof fyrir þann tíma er fóstur getur lifað utan líkama móðurinnar. Það viðmið er gjarnan 23. eða 24. vika. Viðaukinn mun heimila ríkisvaldinu að takmarka aðgengi að þungunarrofi eftir þann tíma en það verður að heimila þungunarrof þegar læknir telur það nauðsynlegt til að varðveita heilsu og/eða líf. Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Umfagnsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Sjá meira
Niðurstöðurnar eru ekki síst athyglisverðar í ljósi þess að Repúblikanar eru í meirihluta í bæði neðri og efri deild þingsins í Ohio og vonir standa til þess að þær séu til marks um að þungunarrof verði ofarlega í huga kjósenda þegar gengið verður til kosninga á næsta ári. Viðauka verður nú bætt við stjórnarskrána sem kveður á um rétt einstaklingsins til að taka eigin ákvarðanir er varða frjósemi og barneignir og mun tryggja konum réttinn til getnaðarvarna og þungunarrofs auk þjónustu þegar fósturlát á sér stað. Stuðningsmenn tillögunar höfðu varað við því að yrði hún ekki samþykkt væri hætta á því að þingið þrengdi að fyrrnefndum réttindum með lagasetningu en andstæðingar tillögunnar sögðu hætt við að hún opnaði á þungunarrof langt fram eftir meðgöngu. Eins og sakir standa er þungunarrof heimilað fram að 22. viku. Samkvæmt tillögunni mun viðaukinn fela í sér blátt bann við því að ríkið grípi til íþyngjandi aðgerða, banni eða geri refsivert þungunarrof fyrir þann tíma er fóstur getur lifað utan líkama móðurinnar. Það viðmið er gjarnan 23. eða 24. vika. Viðaukinn mun heimila ríkisvaldinu að takmarka aðgengi að þungunarrofi eftir þann tíma en það verður að heimila þungunarrof þegar læknir telur það nauðsynlegt til að varðveita heilsu og/eða líf.
Bandaríkin Þungunarrof Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Umfagnsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Einn látinn eftir alvarlegt lestarslys í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Sjá meira