Fræðadagur skerðir þjónustu heilsugæslunnar Jón Þór Stefánsson skrifar 10. nóvember 2023 10:48 Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir að heilsugæslan muni að sjálfsögðu fara eftir úrskurði heilbrigðisráðuneytins. Vísir Fræðadagur heilsugæslunnar fer fram í dag. Þar af leiðandi verður skert þjónusta hjá heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, en öllum verkefnum sem hún telur brýn verður sinnt. Þetta staðfestir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. „Það er náttúrlega opið alls staðar. Öll bráðaþjónusta og önnur nauðsynleg þjónusta er veitt í dag,“ segir Sigríður sem bætir við „Við sinnum öllum sem er brátt, en við þurfum bara aðeins að velja í dag.“ Sigríður leggur til að fólk hringi í upplýsingamiðstöð heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu áður en það mæti á heilsugæslustöð. Fréttastofa fékk ábendingu í morgun um fólk sem ætlaði sér á heilsugæsluna en var bent á að fara frekar læknavaktina klukkan fimm síðdegis. Aðspurð út í það segir Sigríður „Erindið hefur þá að öllum líkindum verið metið þannig að það þyrfti ekki að afgreiðast í dag. Fólk er líka velkomið á mánudaginn. Sigríður útskýrir að fræðadagurinn sé árlegur. Hún gerir ráð fyrir að nokkur hundruð manns frá heilsugæslum um allt land séu viðstödd á Nordicea í dag, þar sem dagurinn er haldinn þetta árið. „Við komum betur út eftir svona dag.“ Heilsugæsla Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Þetta staðfestir Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi. „Það er náttúrlega opið alls staðar. Öll bráðaþjónusta og önnur nauðsynleg þjónusta er veitt í dag,“ segir Sigríður sem bætir við „Við sinnum öllum sem er brátt, en við þurfum bara aðeins að velja í dag.“ Sigríður leggur til að fólk hringi í upplýsingamiðstöð heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu áður en það mæti á heilsugæslustöð. Fréttastofa fékk ábendingu í morgun um fólk sem ætlaði sér á heilsugæsluna en var bent á að fara frekar læknavaktina klukkan fimm síðdegis. Aðspurð út í það segir Sigríður „Erindið hefur þá að öllum líkindum verið metið þannig að það þyrfti ekki að afgreiðast í dag. Fólk er líka velkomið á mánudaginn. Sigríður útskýrir að fræðadagurinn sé árlegur. Hún gerir ráð fyrir að nokkur hundruð manns frá heilsugæslum um allt land séu viðstödd á Nordicea í dag, þar sem dagurinn er haldinn þetta árið. „Við komum betur út eftir svona dag.“
Heilsugæsla Heilbrigðismál Reykjavík Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira