„Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli“ Smári Jökull Jónsson skrifar 12. nóvember 2023 07:01 Hákon Rafn hefur átt mjög gott tímabil með Elfsborg sem gæti orðið sænskur meistari í knattspyrnu á morgun. Vísir Íslendingalið Elfsborgar spilar hreinan úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Spennan er eðli málsins samkvæmt afar mikil en þrír Íslendingar leik með Elfsborg. Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið á meðal bestu leikmanna tímabilsins í Svíþjóð er hann hefur staðið vaktina á milli stanganna hjá Elfsborg í sumar. Andri Fannar Baldursson og Sveinn Aron Guðjohnsen eru einnig leikmenn liðsins sem mætir Malmö í hreinum úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Elfsborg dugir jafntefli í leiknum á eftir en Malmö ekkert nema sigur. „Þetta verður geggjaður leikur. Við spilum aðeins öðruvísi eins og er kannski búið að tala um einhvers staðar. Þeir eru mjög mikið með boltann í leikjum. Við erum meira að verjast og með skyndisóknir. Fyrri leikurinn gegn Malmö í sumar spilaðist mjög vel fyrir okkur og við unnum þá hérna heima 3-0. Þetta verður allt annar leikur,“ segir Hákon en hann segir að liðið hafi misst þrjá byrjunarliðsleikmenn síðan í fyrri leiknum. Hann segir þetta vera sinn stærsta leik á ferlinum. „Jú, 100%. Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli. Ég vona að það gangi vel og við vinnum þennan leik.“ Elfsborg hefur orðið meistari sex sinnum og vann síðast árið 2012 en Malmö er sigursælasta liðið í Svíþjóð. „Ég held það séu allir mjög spenntir fyrir því að geta unnið deildina. Það er búið að tala um það síðustu tvo mánuði að þetta gæti verið árið sem Elfsborg vinnur deildina. Ég er samt ekkert að pæla í því.“ Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar frá því í Sportpakkanum í gærkvöldi og viðtal hans við Hákon má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira
Hákon Rafn Valdimarsson hefur verið á meðal bestu leikmanna tímabilsins í Svíþjóð er hann hefur staðið vaktina á milli stanganna hjá Elfsborg í sumar. Andri Fannar Baldursson og Sveinn Aron Guðjohnsen eru einnig leikmenn liðsins sem mætir Malmö í hreinum úrslitaleik um sænska meistaratitilinn í dag. Elfsborg dugir jafntefli í leiknum á eftir en Malmö ekkert nema sigur. „Þetta verður geggjaður leikur. Við spilum aðeins öðruvísi eins og er kannski búið að tala um einhvers staðar. Þeir eru mjög mikið með boltann í leikjum. Við erum meira að verjast og með skyndisóknir. Fyrri leikurinn gegn Malmö í sumar spilaðist mjög vel fyrir okkur og við unnum þá hérna heima 3-0. Þetta verður allt annar leikur,“ segir Hákon en hann segir að liðið hafi misst þrjá byrjunarliðsleikmenn síðan í fyrri leiknum. Hann segir þetta vera sinn stærsta leik á ferlinum. „Jú, 100%. Þetta verður langstærsti leikurinn á mínum ferli. Ég vona að það gangi vel og við vinnum þennan leik.“ Elfsborg hefur orðið meistari sex sinnum og vann síðast árið 2012 en Malmö er sigursælasta liðið í Svíþjóð. „Ég held það séu allir mjög spenntir fyrir því að geta unnið deildina. Það er búið að tala um það síðustu tvo mánuði að þetta gæti verið árið sem Elfsborg vinnur deildina. Ég er samt ekkert að pæla í því.“ Alla frétt Vals Páls Eiríkssonar frá því í Sportpakkanum í gærkvöldi og viðtal hans við Hákon má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira