Vallarstjórinn vill blöndu af gervi- og alvöru grasi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2023 20:00 Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, hefur í nægu að snúast þessa dagana. Vísir/Einar Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar segist vel geta haldið vellinum leikfærum tíu mánuði á ári, en til þess þurfi hann réttan aðbúnað. Kristinn stendur í ströngu um þessar mundir. Blikar spiluðu á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í 3-2 tapi gegn Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrir leikinn var pulsan þekkta sett upp á Laugardalsvelli og var því hægt að spila á vellinum. Næsti heimaleikur Blika í keppninni er 30.nóvember og þá þarf einnig að huga að því að gera völlinn leikfæran, sem gæti reynst erfitt fyrir starfsfólk vallarins. Völlurinn er ekki upphitaður og er það ákveðið vandamál „Ég myndi vilja hafa vel uppbygðan hybrid-völl með undirhita ásamt tækjum og tólum til að viðhalda honum tíu mánuði ári. Bara með að hafa undirhita í dag hefðum við komist hjá því að vera með þennan dúk og öllum þeim kostnaði sem fylgir honum,“ sagði Kristinn aðspurður hvað hann þyrfti til að geta verið með leikfæran völl í 10 mánuði á ári. „Það er oftast þannig að hybrid-gras er þrjú til fimm prósent gervigras á móti náttúrulegu. Svo eru margar týpur, hvernig þú kemur þessu ofan í grasið og hvort þetta sé komi í rúllum eða sé sáð, það eru margar aðferðir. Oftast er reglan að því meira gervigras því harðari er völlurinn. Því betra að halda sig við þrjú til fimm prósent.“ Gæti Kristinn haldið þannig velli í lagi tíu mánuði á ári? „“Já, ég sé ekki að neitt gæti klikkað þar,“ sagði Kristinn að endingu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að ofan. Fótbolti KSÍ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira
Kristinn stendur í ströngu um þessar mundir. Blikar spiluðu á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í 3-2 tapi gegn Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrir leikinn var pulsan þekkta sett upp á Laugardalsvelli og var því hægt að spila á vellinum. Næsti heimaleikur Blika í keppninni er 30.nóvember og þá þarf einnig að huga að því að gera völlinn leikfæran, sem gæti reynst erfitt fyrir starfsfólk vallarins. Völlurinn er ekki upphitaður og er það ákveðið vandamál „Ég myndi vilja hafa vel uppbygðan hybrid-völl með undirhita ásamt tækjum og tólum til að viðhalda honum tíu mánuði ári. Bara með að hafa undirhita í dag hefðum við komist hjá því að vera með þennan dúk og öllum þeim kostnaði sem fylgir honum,“ sagði Kristinn aðspurður hvað hann þyrfti til að geta verið með leikfæran völl í 10 mánuði á ári. „Það er oftast þannig að hybrid-gras er þrjú til fimm prósent gervigras á móti náttúrulegu. Svo eru margar týpur, hvernig þú kemur þessu ofan í grasið og hvort þetta sé komi í rúllum eða sé sáð, það eru margar aðferðir. Oftast er reglan að því meira gervigras því harðari er völlurinn. Því betra að halda sig við þrjú til fimm prósent.“ Gæti Kristinn haldið þannig velli í lagi tíu mánuði á ári? „“Já, ég sé ekki að neitt gæti klikkað þar,“ sagði Kristinn að endingu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti KSÍ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Sjá meira