„Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. nóvember 2023 09:29 Eigendur verslunarinnar, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Haukur Ingi Guðnason, Martina Vigdís Nardini og Jón Helgi Erlendsson. Íris Dögg. Verslun fjölmiðlakonunnar, Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur, Hauks Inga Guðnasonar og vinahjónanna, Martinu Vigdísar Nardini og Jóns Helga Erlendssonar, hefur fengið nafnið Verona. Í Verona sameinast tvær rótgrónar verslanir; Duxiana og Gegnum glerið sem voru áður í Ármúla 10 um árabil. Ný verslun opnar í dag við Ármúla 17. Verona verður heimili tímalausrar hönnunar með Duxiana í fararbroddi sem er heimsþekkt fyrir hágæða sænsk DUX rúm, sængur, kodda og húsgögn. Þá mun Verona bjóða upp á úrval ljósa frá Louis Poulsen, ítalskar innréttingar og húsgögn frá Molteni&C, vefnaðarvöru frá Georg Jensen Damask og GANT og handgerðar vörur frá Lambert. „Við höfum nú sameinað þessar tvær verslanir á nýjum stað í Ármúla 17 undir nafninu Verona. Duxiana verður okkar helsta vörumerki enda leggjum við áherslu á gæðahönnun og vörur sem eru framleiddar með sjálfbærni og langtíma endingu að leiðarljósi. Okkar markmið er að bjóða upp á hönnunarvörur sem eldast með eigendum sínum,” segir Ragnhildur Steinunn. Ragnhildur Steinunn.Íris Dögg. Læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi Í Verona verður boðið upp á ýmsar spennandi nýjungar sem endurspegla stefnu og markmið verslunarinnar í tengslum við upplifun og þjónustu. Á verona.is verður hægt að óska eftir heimsókn í Verona utan hefðbundins opnunartíma með það að markmiði að auka þjónustu við fólk utan af landi. Þar verða einnig ítarlegar upplýsingar um allt það vöruúrval sem Verona býður upp á. Reglulega verður hægt að fá læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi og koddum auk þess sem Verona stefnir á að kynna nýja íslenska hönnun fyrir landsmönnum á komandi ári. „Við erum mjög spennt að fara af stað með Verona í nýju húsnæði hér í Ármúla 17. Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda enda höfum við öll sérstaka tengingu við þessa fallegu borg. Við hlökkum til að taka vel á móti viðskiptavinum okkar, gömlum og nýjum, með ítölsku kaffi í Ármúlanum,” segir Haukur Ingi framkvæmdastjóri Verona. Haukur Ingi.Íris Dögg. Verslun Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Sjá meira
Verona verður heimili tímalausrar hönnunar með Duxiana í fararbroddi sem er heimsþekkt fyrir hágæða sænsk DUX rúm, sængur, kodda og húsgögn. Þá mun Verona bjóða upp á úrval ljósa frá Louis Poulsen, ítalskar innréttingar og húsgögn frá Molteni&C, vefnaðarvöru frá Georg Jensen Damask og GANT og handgerðar vörur frá Lambert. „Við höfum nú sameinað þessar tvær verslanir á nýjum stað í Ármúla 17 undir nafninu Verona. Duxiana verður okkar helsta vörumerki enda leggjum við áherslu á gæðahönnun og vörur sem eru framleiddar með sjálfbærni og langtíma endingu að leiðarljósi. Okkar markmið er að bjóða upp á hönnunarvörur sem eldast með eigendum sínum,” segir Ragnhildur Steinunn. Ragnhildur Steinunn.Íris Dögg. Læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi Í Verona verður boðið upp á ýmsar spennandi nýjungar sem endurspegla stefnu og markmið verslunarinnar í tengslum við upplifun og þjónustu. Á verona.is verður hægt að óska eftir heimsókn í Verona utan hefðbundins opnunartíma með það að markmiði að auka þjónustu við fólk utan af landi. Þar verða einnig ítarlegar upplýsingar um allt það vöruúrval sem Verona býður upp á. Reglulega verður hægt að fá læknisráðgjöf þegar kemur að vali á rúmi og koddum auk þess sem Verona stefnir á að kynna nýja íslenska hönnun fyrir landsmönnum á komandi ári. „Við erum mjög spennt að fara af stað með Verona í nýju húsnæði hér í Ármúla 17. Nafnið Verona hefur sterka þýðingu í hugum okkar eigenda enda höfum við öll sérstaka tengingu við þessa fallegu borg. Við hlökkum til að taka vel á móti viðskiptavinum okkar, gömlum og nýjum, með ítölsku kaffi í Ármúlanum,” segir Haukur Ingi framkvæmdastjóri Verona. Haukur Ingi.Íris Dögg.
Verslun Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Fleiri fréttir „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Sjá meira