Undankeppni BLAST í beinni: Átta viðureignir í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. nóvember 2023 18:51 Mörg kunnuleg andlit úr Ljósleiðaradeildinni prýða undankeppnina. Undankeppni BLAST-mótaraðarinnar heldur áfram í kvöld. Saga og ÍA tryggðu sér sæti í keppninni í kvöld eftir sigra gegn ÍBV og Breiðablik. Fjórar viðureignir fara fram nú kl. 19:00 allar á sama tíma, en þær eru: Þór vs SagaÁrmann vs AtlanticNOCCO Dusty vs ÍAFH vs Young Prodigies Í kjölfarið fara fram viðureignir þar sem sigurvegarar mæta sigurvegurum fyrri umferðarinnar en tapliðin fá möguleika á að halda sér inni í keppninni með að sigra hin tapliðin. Seinni umferðin hefst kl. 20:00 og er BO3, en það þýðir að fyrsta liðið til að sigra tvo heila leiki af Counter-Strike ver sigur af borði. Fylgjast má með útsendingu Rafíþróttasambandsins frá kvöldinu í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti
Fjórar viðureignir fara fram nú kl. 19:00 allar á sama tíma, en þær eru: Þór vs SagaÁrmann vs AtlanticNOCCO Dusty vs ÍAFH vs Young Prodigies Í kjölfarið fara fram viðureignir þar sem sigurvegarar mæta sigurvegurum fyrri umferðarinnar en tapliðin fá möguleika á að halda sér inni í keppninni með að sigra hin tapliðin. Seinni umferðin hefst kl. 20:00 og er BO3, en það þýðir að fyrsta liðið til að sigra tvo heila leiki af Counter-Strike ver sigur af borði. Fylgjast má með útsendingu Rafíþróttasambandsins frá kvöldinu í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Fótbolti