Eurovision-keppnin komin með varanlegt slagorð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. nóvember 2023 10:00 Sænska söngkonan Loreen kom, sá og sigraði Eurovision söngvakeppnina í Liverpool í ár. Roberto Ricciuti/Redferns/Getty Eurovision söngvakeppnin er komin með varanlegt slagorð í fyrsta sinn. Slagorðið er „Sameinuð af tónlist“ (e. United By Music). Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Samtaka evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU). Þar segir að andi Eurovision keppninnar í Liverpool í ár muni lifa áfram með slagorðinu. Andinn muni fylgja keppninni frá Merseyside í Liverpool til Malmö í Svíþóð þar sem keppnin verður haldin á næsta ári. Fram kemur að slagorðið sé komið úr smiðju breska ríkisútvarpsins sem hafi með því viljað leggja áherslu á samband Bretland og Úkraínu. Landið hélt Eurovision söngvakeppnina í stað Úkraínu vegna innrásar Rússa í landið og stríðið sem þar er nú í gangi. Áður höfðu gestgjafar hvers árs valið nýtt slagorð í hvert einasta sinn og hefur sú hefð haldist frá árinu 2002 og þar til nú. Undantekningin er árið 2009 þegar ekkert slagorð fylgdi keppninni. „Eurovision söngvakeppnin er meira en bara söngvakeppni: Hún er hátíð þar sem við fögnum sameiningarkrafti tónlistarinnar,“ segir Martin Österdahl, framkvæmdastjóri keppninnar. „Eftir meira en tuttugu ár þar sem við höfum notað mismunandi slagorð, finnst okkur við hafa fundið eitt sem nær svo sannarlega utan um það sem keppnin snýst um,“ segir Martin og bætir því við að stutt sé í sjötíu ára afmæli keppninnar. Keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 1956. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=y_WGeiC5GbU">watch on YouTube</a> Eurovision Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Þar segir að andi Eurovision keppninnar í Liverpool í ár muni lifa áfram með slagorðinu. Andinn muni fylgja keppninni frá Merseyside í Liverpool til Malmö í Svíþóð þar sem keppnin verður haldin á næsta ári. Fram kemur að slagorðið sé komið úr smiðju breska ríkisútvarpsins sem hafi með því viljað leggja áherslu á samband Bretland og Úkraínu. Landið hélt Eurovision söngvakeppnina í stað Úkraínu vegna innrásar Rússa í landið og stríðið sem þar er nú í gangi. Áður höfðu gestgjafar hvers árs valið nýtt slagorð í hvert einasta sinn og hefur sú hefð haldist frá árinu 2002 og þar til nú. Undantekningin er árið 2009 þegar ekkert slagorð fylgdi keppninni. „Eurovision söngvakeppnin er meira en bara söngvakeppni: Hún er hátíð þar sem við fögnum sameiningarkrafti tónlistarinnar,“ segir Martin Österdahl, framkvæmdastjóri keppninnar. „Eftir meira en tuttugu ár þar sem við höfum notað mismunandi slagorð, finnst okkur við hafa fundið eitt sem nær svo sannarlega utan um það sem keppnin snýst um,“ segir Martin og bætir því við að stutt sé í sjötíu ára afmæli keppninnar. Keppnin var haldin í fyrsta sinn árið 1956. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=y_WGeiC5GbU">watch on YouTube</a>
Eurovision Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira