Lokasóknin: Alvöru grip CeeDee Lamb og tásusvægi í hæsta klassa Smári Jökull Jónsson skrifar 15. nóvember 2023 22:30 Í Lokasókninni er farið yfir það helsta sem gerist í NFL-deildinni. Vísir Að venju var farið yfir tilþrif vikunnar í Lokasókninni sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gær. Þá var einnig sýnt frá rosalegri tæklingu leikmanns Houston Texans. NFL-deildin rúllar á fullu þessar vikurnar og þeir Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson fóru yfir málin og skoðuðu tilþrif vikunnar þar sem útherji Dallas, Cowboys CeeDee Lamb, var í sviðsljósinu. „Hann hefur ekkert fyrir þessu. Hann er fyrstur í sögunni með yfir tíu bolta gripna og 100 jarda,“ sagði Henry Birgir og Andri benti á að duglega væri haldið í Lamb á meðan hann greip boltann en það skipti engu máli. Þá fóru þeir félagar líka yfir svakalega tæklingu Dare Ogunbowale, leikmanns Houston Textans, í dagskrárliðnum „Góð tilraun, gamli“. Ogunbowale var mættur í sérliðið hjá Texans eftir að hafa verið að sparka fyrir það fyrir ekki svo löngu síðan. Ogunbowale var ekki lengi að hlaupa niður leikmann Cincinnati Bengals sem hafði tekið við boltanum við eigið endamark. Öll tilþrifin og tæklingu Ogunbowale má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin - Tilþrifin og Góð tilraun NFL Lokasóknin Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
NFL-deildin rúllar á fullu þessar vikurnar og þeir Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson fóru yfir málin og skoðuðu tilþrif vikunnar þar sem útherji Dallas, Cowboys CeeDee Lamb, var í sviðsljósinu. „Hann hefur ekkert fyrir þessu. Hann er fyrstur í sögunni með yfir tíu bolta gripna og 100 jarda,“ sagði Henry Birgir og Andri benti á að duglega væri haldið í Lamb á meðan hann greip boltann en það skipti engu máli. Þá fóru þeir félagar líka yfir svakalega tæklingu Dare Ogunbowale, leikmanns Houston Textans, í dagskrárliðnum „Góð tilraun, gamli“. Ogunbowale var mættur í sérliðið hjá Texans eftir að hafa verið að sparka fyrir það fyrir ekki svo löngu síðan. Ogunbowale var ekki lengi að hlaupa niður leikmann Cincinnati Bengals sem hafði tekið við boltanum við eigið endamark. Öll tilþrifin og tæklingu Ogunbowale má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin - Tilþrifin og Góð tilraun
NFL Lokasóknin Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira