Lokasóknin: Alvöru grip CeeDee Lamb og tásusvægi í hæsta klassa Smári Jökull Jónsson skrifar 15. nóvember 2023 22:30 Í Lokasókninni er farið yfir það helsta sem gerist í NFL-deildinni. Vísir Að venju var farið yfir tilþrif vikunnar í Lokasókninni sem var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gær. Þá var einnig sýnt frá rosalegri tæklingu leikmanns Houston Texans. NFL-deildin rúllar á fullu þessar vikurnar og þeir Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson fóru yfir málin og skoðuðu tilþrif vikunnar þar sem útherji Dallas, Cowboys CeeDee Lamb, var í sviðsljósinu. „Hann hefur ekkert fyrir þessu. Hann er fyrstur í sögunni með yfir tíu bolta gripna og 100 jarda,“ sagði Henry Birgir og Andri benti á að duglega væri haldið í Lamb á meðan hann greip boltann en það skipti engu máli. Þá fóru þeir félagar líka yfir svakalega tæklingu Dare Ogunbowale, leikmanns Houston Textans, í dagskrárliðnum „Góð tilraun, gamli“. Ogunbowale var mættur í sérliðið hjá Texans eftir að hafa verið að sparka fyrir það fyrir ekki svo löngu síðan. Ogunbowale var ekki lengi að hlaupa niður leikmann Cincinnati Bengals sem hafði tekið við boltanum við eigið endamark. Öll tilþrifin og tæklingu Ogunbowale má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin - Tilþrifin og Góð tilraun NFL Lokasóknin Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
NFL-deildin rúllar á fullu þessar vikurnar og þeir Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Magnús Sigurjón Guðmundsson fóru yfir málin og skoðuðu tilþrif vikunnar þar sem útherji Dallas, Cowboys CeeDee Lamb, var í sviðsljósinu. „Hann hefur ekkert fyrir þessu. Hann er fyrstur í sögunni með yfir tíu bolta gripna og 100 jarda,“ sagði Henry Birgir og Andri benti á að duglega væri haldið í Lamb á meðan hann greip boltann en það skipti engu máli. Þá fóru þeir félagar líka yfir svakalega tæklingu Dare Ogunbowale, leikmanns Houston Textans, í dagskrárliðnum „Góð tilraun, gamli“. Ogunbowale var mættur í sérliðið hjá Texans eftir að hafa verið að sparka fyrir það fyrir ekki svo löngu síðan. Ogunbowale var ekki lengi að hlaupa niður leikmann Cincinnati Bengals sem hafði tekið við boltanum við eigið endamark. Öll tilþrifin og tæklingu Ogunbowale má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin - Tilþrifin og Góð tilraun
NFL Lokasóknin Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni