Aðstæður svipi verulega til upphafs eldgossins í mars 2021 Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 20:59 Skjálftavirkni hefur haldist stöðug síðustu daga, en þó virðist töluvert hafa dregið úr fjölda skjálfta síðasta sólarhringinn. Vísir/Vilhelm Átta sólarhringar eru síðan innskot ruddi sér leið inn í jarðskorpuna undir Grindavík. Öll gögn þykja benda til þess að kvika sé komin í efstu lög jarðskorpunnar, jafnvel í efstu 500 metrana. Skjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur haldist stöðug síðustu daga, að því er kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Þó virðist töluvert hafa dregið úr fjölda skjálfta síðasta sólarhring. Þá kemur fram að land haldi áfram að síga í Grindavík en þó með minni hraða. Líklegasti eldsuppkomustaðurinn sé við Hagafell norðan Grindavíkur. „Aðstæður núna þykja svipa verulega til þess er gosið í Geldingadölum hófst í mars 2021. Innskot undir Fagradalsfjalli hafði þá verið að vinna sér leið upp á yfirborðið í þrjár vikur áður en hún náði upp,“ segir í tilkynningunni. Land virðist rísa á ný Þá segir að síðustu dagana fyrir eldgos hefði dregið verulega úr skjálftavirkni, auk þess sem að aflögun á yfirborði hefði nánast stöðvast. Því hafi verið spáð stuttu fyrir gosið að þeim atburði væri að ljúka án þess að til eldgoss kæmi. Loks segir að landris virðist vera hafið á nýjan leik yfir syllunni sem myndast hefur norðan og vestan Þorbjarnar. „Land seig þar mikið á föstudeginum sem innskotið myndaðist. GPS mælar við Eldvörp, Skipastígahraun og Svartsengi sýna nú að land hefur síðustu vikuna risið mun hraðar en áður en innskotið varð - allt að 15 millimetra á dag. Má þvi vera að kvikusöfnun í sylluna sé hraðari en áður og að stutt verði í það dragi til tíðinda á nýjan leik í jarðhræringum, óháð því hvort það gjósi núna eða ekki,“ segir í tilkynningu. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Sjá meira
Skjálftavirkni á Reykjanesskaga hefur haldist stöðug síðustu daga, að því er kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands. Þó virðist töluvert hafa dregið úr fjölda skjálfta síðasta sólarhring. Þá kemur fram að land haldi áfram að síga í Grindavík en þó með minni hraða. Líklegasti eldsuppkomustaðurinn sé við Hagafell norðan Grindavíkur. „Aðstæður núna þykja svipa verulega til þess er gosið í Geldingadölum hófst í mars 2021. Innskot undir Fagradalsfjalli hafði þá verið að vinna sér leið upp á yfirborðið í þrjár vikur áður en hún náði upp,“ segir í tilkynningunni. Land virðist rísa á ný Þá segir að síðustu dagana fyrir eldgos hefði dregið verulega úr skjálftavirkni, auk þess sem að aflögun á yfirborði hefði nánast stöðvast. Því hafi verið spáð stuttu fyrir gosið að þeim atburði væri að ljúka án þess að til eldgoss kæmi. Loks segir að landris virðist vera hafið á nýjan leik yfir syllunni sem myndast hefur norðan og vestan Þorbjarnar. „Land seig þar mikið á föstudeginum sem innskotið myndaðist. GPS mælar við Eldvörp, Skipastígahraun og Svartsengi sýna nú að land hefur síðustu vikuna risið mun hraðar en áður en innskotið varð - allt að 15 millimetra á dag. Má þvi vera að kvikusöfnun í sylluna sé hraðari en áður og að stutt verði í það dragi til tíðinda á nýjan leik í jarðhræringum, óháð því hvort það gjósi núna eða ekki,“ segir í tilkynningu.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Sjá meira