Segir stærsta vandamálið í dómgæslu að konur sinna ekki sínum hluta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 08:01 Kristinn Óskarsson hefur verið viðloðinn dómgæslu á Íslandi í næstum því fjóra áratugi. Vísir/Bára Einn reyndasti og besti körfuboltadómari Íslands hefur sterkar skoðanir á þátttöku kvenna í dómgæslu og segir það eitt af vandamálum dómarastéttarinnar hversu illa gengur að fá konur til að dæma. Kristinn tjáir sig um frétt Vísis í gær um það þegar enginn dómari mætti á leik í Faxaflóamóti 3. flokks kvenna í knattspyrnu. Jafnaldrar stelpnanna voru fengnar til að dæma og það endaði síðan með því að afi einnar stelpunnar úr öðru liðinu dæmdi seinni hálfleikinn. Kristinn hefur dæmt körfubolta í næstum því fjóra áratugi en hann hóf 37. tímabilið sitt í íslenska körfuboltanum á dögunum. Hann hefur líka starfað lengi við það að búa til nýja dómara fyrir hreyfinguna, bæði með námskeiðum en einnig með að aðstoða unga dómara. „Stærsta vandamál í dómgæslu í dag er að konur sinna ekki sínum hluta verkefnisins. Sem dæmi þá þurfa konur uþb 42% af allri dómgæslu hjá KKÍ en sinna sjálfar innan við 2%,“ skrifar Kristinn á Fésbókarsíðu sína. „Ef reglan væri að karlar dæmdu hjá körlum og konur dæmdu hjá konum þá þyrftum við að leggja niður kvennastarfið að mestu,“ skrifar Kristinn. „Þessi kynjahalli setur mikinn þrýsting á kerfið og eru körfuknattleiksdómarar flestir að dæma allt of mikið til að halda starfinu gangandi. Ástandið er örugglega sambærilegt í handbolta og fótbolta,“ skrifar Kristinn eins og sjá má hér fyrir neðan. Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Kristinn tjáir sig um frétt Vísis í gær um það þegar enginn dómari mætti á leik í Faxaflóamóti 3. flokks kvenna í knattspyrnu. Jafnaldrar stelpnanna voru fengnar til að dæma og það endaði síðan með því að afi einnar stelpunnar úr öðru liðinu dæmdi seinni hálfleikinn. Kristinn hefur dæmt körfubolta í næstum því fjóra áratugi en hann hóf 37. tímabilið sitt í íslenska körfuboltanum á dögunum. Hann hefur líka starfað lengi við það að búa til nýja dómara fyrir hreyfinguna, bæði með námskeiðum en einnig með að aðstoða unga dómara. „Stærsta vandamál í dómgæslu í dag er að konur sinna ekki sínum hluta verkefnisins. Sem dæmi þá þurfa konur uþb 42% af allri dómgæslu hjá KKÍ en sinna sjálfar innan við 2%,“ skrifar Kristinn á Fésbókarsíðu sína. „Ef reglan væri að karlar dæmdu hjá körlum og konur dæmdu hjá konum þá þyrftum við að leggja niður kvennastarfið að mestu,“ skrifar Kristinn. „Þessi kynjahalli setur mikinn þrýsting á kerfið og eru körfuknattleiksdómarar flestir að dæma allt of mikið til að halda starfinu gangandi. Ástandið er örugglega sambærilegt í handbolta og fótbolta,“ skrifar Kristinn eins og sjá má hér fyrir neðan.
Subway-deild kvenna Subway-deild karla Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira