Málið áfram og Rocky á yfir höfði sér allt að níu ára fangelsi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. nóvember 2023 08:26 Tónlistarmaðurinn var viðstaddur þegar dómarinn greindi frá ákvörðun sinni. Getty/Allison Dinner Dómari í Los Angeles úrskurðaði í gær að ákæruvaldið hefði næg sönnunargögn til að draga tónlistarmanninn ASAP Rocky fyrir dóm fyrir að hafa skotið á æskuvin sinn og samstarfsmann fyrir utan hótel í Hollywood árið 2021. ASAP Rocky, sem á tvö ung börn með tónlistarkonunni Rihönnu, hefur neitað sök í málinu. Dómarinn ML Villar sagði myndskeið af vettvangi og vitnisburð duga til að málið færi fyrir dóm. Hún ítrekaði hins vegar að sönnunarbyrðin væri mun lægri á forstigum málsins en fyrir dómi. Joe Tacopina, lögmaður Rocky, sagði ákvörðunina ekki koma á óvart en tónlistarmaðurinn myndi hafa betur í dómsal. Terell Ephron, fyrrverandi vinur Rocky, sagði fyrir dómi að þeir hefðu tilheyrt sama hópi listamanna þegar þeir stunduðu nám í New York en sambandið hefði þróast til hins verra, sem hefði endað með því að Rocky hefði skotið að honum. Saksóknarar í málinu segja vitnisburð Ephron og myndskeið frá vettvangi nóg til að finna Rocky sekann en Tacopina hefur sagt að það sé margt við vitnisburðinn að athuga. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
ASAP Rocky, sem á tvö ung börn með tónlistarkonunni Rihönnu, hefur neitað sök í málinu. Dómarinn ML Villar sagði myndskeið af vettvangi og vitnisburð duga til að málið færi fyrir dóm. Hún ítrekaði hins vegar að sönnunarbyrðin væri mun lægri á forstigum málsins en fyrir dómi. Joe Tacopina, lögmaður Rocky, sagði ákvörðunina ekki koma á óvart en tónlistarmaðurinn myndi hafa betur í dómsal. Terell Ephron, fyrrverandi vinur Rocky, sagði fyrir dómi að þeir hefðu tilheyrt sama hópi listamanna þegar þeir stunduðu nám í New York en sambandið hefði þróast til hins verra, sem hefði endað með því að Rocky hefði skotið að honum. Saksóknarar í málinu segja vitnisburð Ephron og myndskeið frá vettvangi nóg til að finna Rocky sekann en Tacopina hefur sagt að það sé margt við vitnisburðinn að athuga. Ítarlega umfjöllun um málið má finna hjá Guardian.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira