Newcastle getur fengið leikmenn á láni frá liðum með sömu eigendur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. nóvember 2023 17:46 Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur leyfi til að nýta samböndin í Sádi-Arabíu. Serena Taylor/Newcastle United via Getty Images Enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle verður heimilt að fá leikmenn á láni frá sádi-arabískum félögum í janúar á næsta ári þrátt fyrir að sami aðili eigi bæði liðin. Félög ensku úrvalsdeildarinnar greiddu atkvæði í dag um reglur sem myndu koma í veg fyrir að félög gætu fengið leikmenn á láni frá öðrum félögum sem væru með sömu eigendur. Alls vildu þrettán félög koma í veg fyrir þess konar flæði leikmanna, en sjö félög greiddu atkvæði gegn tillögunni. Fjórtán atkvæði þurfti til að reglurnar myndu taka gildi og því vantaði aðeins eitt upp á og tillagan var því felld. Bannið átti aðeins að gilda um lánssamninga til ensku úrvalsdeildarfélaganna, en ekki frá þeim, og átti það aðeins að gilda í janúar áður en hægt væri að finna lausnir fyrir sumargluggann. Það þýðir að lið eins og Newcastle, sem er í eigu sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF, mun geta sótt leikmenn úr sádi-arabísku deildinni á láni í janúar. Þar eru fjögur félög í eigu PIF, en þau eru AL-Nassr, Al-Hilal, Al-Ittihad og Al-Ahli. Með liðunum fjórum leika leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mané, Aymeric Laporte, Karim Benzema, N'Golo Kante, Neymar, Kalidou Koulibaly, Riyad Mahrez og Edouard Mendy. Ruben Neves, fyrrverandi fyrirliði Wolves, er einnig á mála hjá Al-Hilal og hefur hann verið orðaður við komu til Newcastle. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Félög ensku úrvalsdeildarinnar greiddu atkvæði í dag um reglur sem myndu koma í veg fyrir að félög gætu fengið leikmenn á láni frá öðrum félögum sem væru með sömu eigendur. Alls vildu þrettán félög koma í veg fyrir þess konar flæði leikmanna, en sjö félög greiddu atkvæði gegn tillögunni. Fjórtán atkvæði þurfti til að reglurnar myndu taka gildi og því vantaði aðeins eitt upp á og tillagan var því felld. Bannið átti aðeins að gilda um lánssamninga til ensku úrvalsdeildarfélaganna, en ekki frá þeim, og átti það aðeins að gilda í janúar áður en hægt væri að finna lausnir fyrir sumargluggann. Það þýðir að lið eins og Newcastle, sem er í eigu sádi-arabíska fjárfestingasjóðsins PIF, mun geta sótt leikmenn úr sádi-arabísku deildinni á láni í janúar. Þar eru fjögur félög í eigu PIF, en þau eru AL-Nassr, Al-Hilal, Al-Ittihad og Al-Ahli. Með liðunum fjórum leika leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Sadio Mané, Aymeric Laporte, Karim Benzema, N'Golo Kante, Neymar, Kalidou Koulibaly, Riyad Mahrez og Edouard Mendy. Ruben Neves, fyrrverandi fyrirliði Wolves, er einnig á mála hjá Al-Hilal og hefur hann verið orðaður við komu til Newcastle.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira