Grikkir tóku stig af Frökkum og Tyrkir tóku toppsætið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. nóvember 2023 21:52 Tyrkir nældu í stig gegn Wales og tryggðu sér toppsæti D-riðils. Ryan Pierse/Getty Images Alls fóru sjö leikir fram í undankeppni EM í kvöld er riðlakeppninni lauk áður en umspil tekur við í vor. Úrslitin voru þegar ráðin í flestum riðlum, en þrátt fyrir það var boðið upp á nokkur áhugaverð úrslit. Grikkir og Frakkar gerðu til að mynda 2-2 jafntefli í leik þar sem Randal Kolo Muani kom Frökkum yfir stuttu fyrir hálfleikshlé áður en Anastasios Bakasetas og Fotis Ioannidis komu Grikkjum yfir með mörkum snemma í síðari hálfleik. Youssouf Fofana jafnaði þó metin fyrir franska liðið þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Niðurstaðan því 2-2 jafntefli Frakkar enda með 22 stig á toppi B-riðils, en Grikkir enda í þriðja sæti með 13 stig. Í D-riðli tryggðu Tyrkir sér svo efsta sæti riðilsins með því að næla í 1-1 jefntefli gegn Wales. Neco Williams kom Walesverjum yfir strax á sjöundu mínútu áður en varamaðurinn Yusuf Yazici jafnaði metin fyrir Tyrkland með marki úr vítaspyrnu á 70. mínútu. Tyrkir tryggðu sér þar með efsta sæti riðilsins á kostnað Króata sem enda í öðru sæti með 16 stig, einu stigi minna en Tyrkir. Wales endar hins vegar í þriðja sæti með 12 stig. Úrslit kvöldsins B-riðill Gíbraltar 0-6 Holland Grikkland 2-2 Frakkland D-riðill Króatía 1-0 Armenía Wales 1-1 Tyrkland I-riðill Andorra 0-2 Ísrael Kósovó 0-1 Hvíta-Rússland Rúmenía 1-0 Sviss EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira
Grikkir og Frakkar gerðu til að mynda 2-2 jafntefli í leik þar sem Randal Kolo Muani kom Frökkum yfir stuttu fyrir hálfleikshlé áður en Anastasios Bakasetas og Fotis Ioannidis komu Grikkjum yfir með mörkum snemma í síðari hálfleik. Youssouf Fofana jafnaði þó metin fyrir franska liðið þegar um tuttugu mínútur voru til leiksloka og þar við sat. Niðurstaðan því 2-2 jafntefli Frakkar enda með 22 stig á toppi B-riðils, en Grikkir enda í þriðja sæti með 13 stig. Í D-riðli tryggðu Tyrkir sér svo efsta sæti riðilsins með því að næla í 1-1 jefntefli gegn Wales. Neco Williams kom Walesverjum yfir strax á sjöundu mínútu áður en varamaðurinn Yusuf Yazici jafnaði metin fyrir Tyrkland með marki úr vítaspyrnu á 70. mínútu. Tyrkir tryggðu sér þar með efsta sæti riðilsins á kostnað Króata sem enda í öðru sæti með 16 stig, einu stigi minna en Tyrkir. Wales endar hins vegar í þriðja sæti með 12 stig. Úrslit kvöldsins B-riðill Gíbraltar 0-6 Holland Grikkland 2-2 Frakkland D-riðill Króatía 1-0 Armenía Wales 1-1 Tyrkland I-riðill Andorra 0-2 Ísrael Kósovó 0-1 Hvíta-Rússland Rúmenía 1-0 Sviss
B-riðill Gíbraltar 0-6 Holland Grikkland 2-2 Frakkland D-riðill Króatía 1-0 Armenía Wales 1-1 Tyrkland I-riðill Andorra 0-2 Ísrael Kósovó 0-1 Hvíta-Rússland Rúmenía 1-0 Sviss
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Elías fiskaði vítaspyrnu og Brynjólfur sá gult í dramatísku jafntefli Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Sjá meira