Hækkaði um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 13:00 Kevin Durant býr sig undir að troða boltanum í körfuna í leik með Phoenix Suns. AP/Matt York Örlög margra körfuboltamanna hafa tekið stökk í rétta átt eftir vaxtarkipp á táningsárunum en sumir virðast getað stækkað eftir þrítugsafmælið. Kevin Durant er einn af stærstu stjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en marga hefur grunað að hann sé í raun hærri en opinberar tölur NBA hafa sagt. Durant er án efa einn besti körfuboltaleikmaður sinnar kynslóðar og það nánast ómögulegt að stoppa hann enda mjög hávaxinn og hreyfanlegur leikmaður sem spilar leikinn rétt og á báðum endum vallarins. Hvort sem það var til að plata andstæðinganna eða einhver minnimáttarkennd í honum sjálfum þá hefur eitt verst geymda leyndarmál deildarinnar nú verið opinberað. Durant er auðvitað miklu hærri en NBA hefur skráð frá því að Durant kom inn í deildina árið 2007. Durant hefur verið skráður sex fet og níu tommur fyrsta eina og hálfa áratugnum á sínum ferli sínum eða 205,7 sentímetrar. Nú tóku menn eftir breytingu á nýjustu opinberu skráningu NBA á hæð Durant. Hann er nú skráður 6 fet og ellefu tommur eða 210,8 sentímetrar. Durant hækkaði því um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í deildinni en rétta svarið er að hann er nú loksins skráður með rétta hæð. Durant er nú 35 ára gamall og á sínu sextánda tímabili en hann missti af öllu 2019-20 tímabilinu vegna meiðsla. Á þessum fimmtán árum hefur hann skorað 27,3 stig í leik í þúsund leikjum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira
Kevin Durant er einn af stærstu stjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en marga hefur grunað að hann sé í raun hærri en opinberar tölur NBA hafa sagt. Durant er án efa einn besti körfuboltaleikmaður sinnar kynslóðar og það nánast ómögulegt að stoppa hann enda mjög hávaxinn og hreyfanlegur leikmaður sem spilar leikinn rétt og á báðum endum vallarins. Hvort sem það var til að plata andstæðinganna eða einhver minnimáttarkennd í honum sjálfum þá hefur eitt verst geymda leyndarmál deildarinnar nú verið opinberað. Durant er auðvitað miklu hærri en NBA hefur skráð frá því að Durant kom inn í deildina árið 2007. Durant hefur verið skráður sex fet og níu tommur fyrsta eina og hálfa áratugnum á sínum ferli sínum eða 205,7 sentímetrar. Nú tóku menn eftir breytingu á nýjustu opinberu skráningu NBA á hæð Durant. Hann er nú skráður 6 fet og ellefu tommur eða 210,8 sentímetrar. Durant hækkaði því um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í deildinni en rétta svarið er að hann er nú loksins skráður með rétta hæð. Durant er nú 35 ára gamall og á sínu sextánda tímabili en hann missti af öllu 2019-20 tímabilinu vegna meiðsla. Á þessum fimmtán árum hefur hann skorað 27,3 stig í leik í þúsund leikjum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit GAZ-leikur kvöldsins: Síðasti séns Hauka á atlögu að björgun? Agravanis bræður ætla með Íslandsmeistaratitilinn í Síkið Jimmy Butler endaði hjá Golden State Durant vill ekki fara til Golden State Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Sjá meira