Mikael ber af í þremur tölfræðiþáttum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2023 19:01 Mikael Neville Anderson hefur spilað vel á leiktíðinni. Vísir/Getty Mikael Neville Anderson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, ber af í þremur tölfræðiþáttum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Frá þessu greinir félag hans, AGF. Hinn 25 ára gamli Mikael lék með AGF í Árósum á sínum yngri árum en hóf meistaraflokks feril sinn með Midtjylland. AGF keypti svo miðjumanninn öfluga árið 2021 og hefur hann verið lykilmaður síðan þá. Í dag birti AGF færslu á X-síðu sinni, áður Twitter, að Mikael væri á toppnum í þremur tölfræðiþáttum dönsku úrvalsdeildarinnar: Hann er sá leikmaður sem hefur unnið flest einvígi á jörðinni eða 75 talsins. Hann hefur átt flest marktilraunir fyrir utan vítateig eða 21. Þá hefur verið brotið á honum oftast allra í deildinni eða 48 sinnum alls. Mikael Anderson er den spiller i @Superligaen som har vunder flest dueller Og som også er den spiller, der er begået flest frispark i mod Se flere statistikker på https://t.co/3WNZPeoyQb https://t.co/X2t2RI7CN8#ksdh #sldk pic.twitter.com/LOaflynCKX— AGF (@AGFFodbold) November 22, 2023 AGF er í 6. sæti deildarinnar með 24 stig að loknum 15 leikjum. Mikael hefur spilað 14 leiki á leiktíðinni, lagt upp tvö mörk og skorað eitt. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Mikael lék með AGF í Árósum á sínum yngri árum en hóf meistaraflokks feril sinn með Midtjylland. AGF keypti svo miðjumanninn öfluga árið 2021 og hefur hann verið lykilmaður síðan þá. Í dag birti AGF færslu á X-síðu sinni, áður Twitter, að Mikael væri á toppnum í þremur tölfræðiþáttum dönsku úrvalsdeildarinnar: Hann er sá leikmaður sem hefur unnið flest einvígi á jörðinni eða 75 talsins. Hann hefur átt flest marktilraunir fyrir utan vítateig eða 21. Þá hefur verið brotið á honum oftast allra í deildinni eða 48 sinnum alls. Mikael Anderson er den spiller i @Superligaen som har vunder flest dueller Og som også er den spiller, der er begået flest frispark i mod Se flere statistikker på https://t.co/3WNZPeoyQb https://t.co/X2t2RI7CN8#ksdh #sldk pic.twitter.com/LOaflynCKX— AGF (@AGFFodbold) November 22, 2023 AGF er í 6. sæti deildarinnar með 24 stig að loknum 15 leikjum. Mikael hefur spilað 14 leiki á leiktíðinni, lagt upp tvö mörk og skorað eitt.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira