Katla skrifar undir þriggja ára samning við Kristianstad Aron Guðmundsson skrifar 24. nóvember 2023 11:57 Katla í leik með Þrótti Reykjavík Vísir/Hulda Margrét Katla Tryggvadóttir hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá félaginu. Katla gengur til liðs við félagið frá Þrótti Reykjavík þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír í Bestu deildinni undanfarin ár. Þessi 18 ára gamli leikmaður hefur sýnt mikla færni þrátt fyrir ungan aldur og tekur nú skrefið út í atvinnumennskuna hjá liði Kristianstads sem heldur inn í sitt fyrsta tímabil í langan tíma ekki undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur. „Ég er mjög ánægð með að ganga í raðir Kristianstad. Þetta er góður áfangastaður fyrir mig, metnaðarfullt félag sem býr yfir frábærum þjálfurum og leikmönnum. Ég vildi taka næsta skref á mínum ferli núna til þess að halda áfram að þróa minn leik, bæta mig sem leikmaður. Katla heldur út til Svíþjóðar í byrjun janúar á næsta ári en fulltrúar Kristianstad hafa fylgst lengi með henni. „Katla er metnaðarfullur leikmaður sem við höfum fylgst lengi með. Síðasta vor kom hún hingað og kannaði aðstæður hjá okkur. Það er ánægjulegt að hafa náð samningum við hana,“ segir Lovisa Ström, yfirmaður knattspyrnumála hjá Kristianstad. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sænski boltinn Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Katla gengur til liðs við félagið frá Þrótti Reykjavík þar sem hún hefur spilað við góðan orðstír í Bestu deildinni undanfarin ár. Þessi 18 ára gamli leikmaður hefur sýnt mikla færni þrátt fyrir ungan aldur og tekur nú skrefið út í atvinnumennskuna hjá liði Kristianstads sem heldur inn í sitt fyrsta tímabil í langan tíma ekki undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur. „Ég er mjög ánægð með að ganga í raðir Kristianstad. Þetta er góður áfangastaður fyrir mig, metnaðarfullt félag sem býr yfir frábærum þjálfurum og leikmönnum. Ég vildi taka næsta skref á mínum ferli núna til þess að halda áfram að þróa minn leik, bæta mig sem leikmaður. Katla heldur út til Svíþjóðar í byrjun janúar á næsta ári en fulltrúar Kristianstad hafa fylgst lengi með henni. „Katla er metnaðarfullur leikmaður sem við höfum fylgst lengi með. Síðasta vor kom hún hingað og kannaði aðstæður hjá okkur. Það er ánægjulegt að hafa náð samningum við hana,“ segir Lovisa Ström, yfirmaður knattspyrnumála hjá Kristianstad. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff)
Sænski boltinn Þróttur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira