Jose Medina fljótur að finna sér nýtt Subway-deildar lið á Suðurlandinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2023 15:25 Jose Medina í leik með Hamarsliðinu á móti Val á dögunum. Vísir/Vilhelm Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina fer ekki langt eftir að Hamarsmenn létu hann fara á dögunum. Þórsarar sögðu frá því að þeir höfðu samið við bakvörðinn. Medina færir sig því úr Hveragerði yfir í Þorlákshöfnina og spilar áfram í Subway deild karla. Medina hefur spilað á Íslandi undanfarin þrjú ár en hann hafði hjálpað bæði Haukum og Hamri að komast upp í efstu deild. Í vetur fékk hann sitt fyrsta tækifæri í Subway-deildinni en Hamarsmenn létu hann fara eftir aðeins sex leiki. „Jose er 30 ára leikstjórnandi með mikla leikreynslu frá Spáni, Frakklandi og Þýskalandi. Jose kom nágrönnum okkar í Hamar upp í deild þeirra bestu í fyrra og gerði það sama með Haukum árið áður. Það er mikil ánægja að fá Jose Medina inn í Þórsfjölskylduna. Við hlökkum við til að sjá hann í grænu og bjóðum hann hjartanlega velkominn í Hamingjuna!,“ segir í frétt á miðlum Þórsara. Medina var með 12 stig og 5,7 stoðsendingar að meðaltali með Hamarsliðinu í vetur en hann hitti úr 33 prósent þriggja stiga skota sinna. Þetta er annað árið í röð sem Þórsarar fá til sín leikmann sem eitt af botnliðum deildarinnar hefur látið fara. Það sama gerðist í fyrra þegar KR-ingar ráku Jordan Semple sem kom svo til Þorlákshafnar í framhaldinu. Það heppnaðist mjög vel enda er Jordan Semple enn að spila með Þórsliðinu en hann er með 16,6 stig, 10,8 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í deildinni í vetur. View this post on Instagram A post shared by Þo r Þorla ksho fn (@thorthkarfa) Subway-deild karla Hamar Þór Þorlákshöfn Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira
Medina færir sig því úr Hveragerði yfir í Þorlákshöfnina og spilar áfram í Subway deild karla. Medina hefur spilað á Íslandi undanfarin þrjú ár en hann hafði hjálpað bæði Haukum og Hamri að komast upp í efstu deild. Í vetur fékk hann sitt fyrsta tækifæri í Subway-deildinni en Hamarsmenn létu hann fara eftir aðeins sex leiki. „Jose er 30 ára leikstjórnandi með mikla leikreynslu frá Spáni, Frakklandi og Þýskalandi. Jose kom nágrönnum okkar í Hamar upp í deild þeirra bestu í fyrra og gerði það sama með Haukum árið áður. Það er mikil ánægja að fá Jose Medina inn í Þórsfjölskylduna. Við hlökkum við til að sjá hann í grænu og bjóðum hann hjartanlega velkominn í Hamingjuna!,“ segir í frétt á miðlum Þórsara. Medina var með 12 stig og 5,7 stoðsendingar að meðaltali með Hamarsliðinu í vetur en hann hitti úr 33 prósent þriggja stiga skota sinna. Þetta er annað árið í röð sem Þórsarar fá til sín leikmann sem eitt af botnliðum deildarinnar hefur látið fara. Það sama gerðist í fyrra þegar KR-ingar ráku Jordan Semple sem kom svo til Þorlákshafnar í framhaldinu. Það heppnaðist mjög vel enda er Jordan Semple enn að spila með Þórsliðinu en hann er með 16,6 stig, 10,8 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í deildinni í vetur. View this post on Instagram A post shared by Þo r Þorla ksho fn (@thorthkarfa)
Subway-deild karla Hamar Þór Þorlákshöfn Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Sjá meira