Síðustu fangaskipti vopnahlésins að ganga í gegn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 23:08 Ísraelskir gíslar voru fluttir yfir egypsku landamærin í morgun eftir að þeir voru látnir lausir. AP Hamas hefur látið sextán gísla lausa í skiptum fyrir þrjátíu Palestínska fanga í að öllum líkindum síðustu fangaskiptum vopnahlésins sem nú gengur yfir á Gasaströndinni. Af þeim sextán gíslum sem voru frelsaðir úr haldi Hamas í kvöld eru tíu Ísraelar, konur og börn á aldrinum 13 til 57 ára. Þá hafa fjórir tælenskir ríkisborgarar og tvær rússnesk-ísraelskar konur verið látin laus úr haldi Hamas í kvöld. Samkvæmt AP verða þrjátíu Palestínskir fangar látnir lausir seinna í kvöld. Samningaviðræður milli Ísrael og Palestínu virðast vera að harðna í ljósi þess að stór hluti kvennanna og barnanna sem Hamas hafði tekið sem gísl eru nú frjáls. Viðræðurnar leystust upp í dag þegar Hamas tilkynnti að fjölskylda ísraelskra gísla hefði látið lífið í loftárásum Ísraelshers á Gasaströndina í morgun. Tíu mánaða barn sé þar á meðal. Þrátt fyrir vopnahlé á Gasaströndinni hefur Ísraelsher ekki lagt vopnin niður að fullu. Tveir Palestínskir drengir voru drepnir þegar Ísraelsher réðist inn í bæinn Jenin á Vesturbakkanum í dag, samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisyfirvöldum Palestínu. Náist ekki frekari samningar lýkur vopnahléinu í fyrramálið. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Af þeim sextán gíslum sem voru frelsaðir úr haldi Hamas í kvöld eru tíu Ísraelar, konur og börn á aldrinum 13 til 57 ára. Þá hafa fjórir tælenskir ríkisborgarar og tvær rússnesk-ísraelskar konur verið látin laus úr haldi Hamas í kvöld. Samkvæmt AP verða þrjátíu Palestínskir fangar látnir lausir seinna í kvöld. Samningaviðræður milli Ísrael og Palestínu virðast vera að harðna í ljósi þess að stór hluti kvennanna og barnanna sem Hamas hafði tekið sem gísl eru nú frjáls. Viðræðurnar leystust upp í dag þegar Hamas tilkynnti að fjölskylda ísraelskra gísla hefði látið lífið í loftárásum Ísraelshers á Gasaströndina í morgun. Tíu mánaða barn sé þar á meðal. Þrátt fyrir vopnahlé á Gasaströndinni hefur Ísraelsher ekki lagt vopnin niður að fullu. Tveir Palestínskir drengir voru drepnir þegar Ísraelsher réðist inn í bæinn Jenin á Vesturbakkanum í dag, samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisyfirvöldum Palestínu. Náist ekki frekari samningar lýkur vopnahléinu í fyrramálið.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira