Þórir um Ísland: „Rosalega mikilvægt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2023 10:01 Þórir segir íslenska liðið vera á réttri leið. EPA-EFE/Zsolt Czegledi Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs, segir gríðarlega mikilvægt fyrir íslenska kvennalandsliðið að vera á yfirstandandi heimsmeistaramóti upp á frekari þróun liðsins. Hann vonast til að fleiri leikmenn í liðinu komist að utan landssteinanna. Þórir var tekinn tali eftir öruggan sigur Noregs á Austurríki í C-riðli heimsmeistaramótsins sem spilaður er í Stafangri í Noregi, líkt og D-riðill Íslands. Noregur mætti Íslandi í aðdraganda heimsmeistaramótsins en Ísland tók þátt í æfingamótinu Posten Cup og þurfti að þola tíu marka tap, 31-21. Klippa: Segir Ísland á réttri leið Aðspurður um vegferð íslenska liðsins segir Þórir: „Ég vil bara segja að það er rosalega mikilvægt að þær séu á HM. Þetta er viðmiðun fyrir þær til að sjá hvar þær standa, bæði sem einstaklingar og sem lið. Fá svör, fara heim og vinna í því. Þær eiga alveg erindi hérna. Það hefur verið bæting og þróun síðustu árin. Þetta er allt að koma,“ segir Þórir og bætir við: „Það þarf að finna út úr því hvar þarf að leggja inn mestu vinnuna og svo er þetta gluggi fyrir þessar stelpur til að sýna sig og kannski fá samning við góð lið í útlandi. Það er næsta skref líka. Það þarf að fá fleiri í góð lið í útlöndum til að landsliðið geti tekið næstu skref. Og svo vinna vel með þessar ungu stelpur sem eru heima og setja bestu þjálfarana á stelpurnar.“ Ummæli Þóris má sjá í spilaranum að ofan. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistararnir mætast Íslenski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Í beinni: Valur - Iuventa Michalovce | Valskonur ætla í úrslit Handbolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Iuventa Michalovce | Valskonur ætla í úrslit Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Sjá meira
Þórir var tekinn tali eftir öruggan sigur Noregs á Austurríki í C-riðli heimsmeistaramótsins sem spilaður er í Stafangri í Noregi, líkt og D-riðill Íslands. Noregur mætti Íslandi í aðdraganda heimsmeistaramótsins en Ísland tók þátt í æfingamótinu Posten Cup og þurfti að þola tíu marka tap, 31-21. Klippa: Segir Ísland á réttri leið Aðspurður um vegferð íslenska liðsins segir Þórir: „Ég vil bara segja að það er rosalega mikilvægt að þær séu á HM. Þetta er viðmiðun fyrir þær til að sjá hvar þær standa, bæði sem einstaklingar og sem lið. Fá svör, fara heim og vinna í því. Þær eiga alveg erindi hérna. Það hefur verið bæting og þróun síðustu árin. Þetta er allt að koma,“ segir Þórir og bætir við: „Það þarf að finna út úr því hvar þarf að leggja inn mestu vinnuna og svo er þetta gluggi fyrir þessar stelpur til að sýna sig og kannski fá samning við góð lið í útlandi. Það er næsta skref líka. Það þarf að fá fleiri í góð lið í útlöndum til að landsliðið geti tekið næstu skref. Og svo vinna vel með þessar ungu stelpur sem eru heima og setja bestu þjálfarana á stelpurnar.“ Ummæli Þóris má sjá í spilaranum að ofan.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistararnir mætast Íslenski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Í beinni: Valur - Iuventa Michalovce | Valskonur ætla í úrslit Handbolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Iuventa Michalovce | Valskonur ætla í úrslit Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Sjá meira