Eru ungir bændur í SÉR-flokki? Karl Guðlaugsson skrifar 8. desember 2023 08:31 Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa. Íslenskar landbúnaðarvörur eru í miklu uppáhaldi hjá mér; lambakjötið, mjólkin, smjörið, rjóminn, osturinn og svona mætti lengi telja. Án þessara matvæla gæti ég ekki verið og fæðuöryggi verður að tryggja á Íslandi. Ég les reglulega Bændablaðið og núna í haust hefur það verið uppfullt af greinum um að ungir bændur séu að kikna undan vaxtaokri vegna lána sem þeir tóku. Ég veit til ungra bænda bæði í Skagafirði og Eyjafirði sem eru að berjast í bökkum vegna þessa vaxtaokurs Seðlabankastjóra. Því fagna ég því að stjórnvöld ætla núna að leggja til 1,6 milljarða ISK fyrir áramót til að koma til móts við unga bændur í því erfiða og galna vaxtaumhverfi sem þeir búa við vegna lána sinna. En það eru fleiri ungir á Íslandi en ungir bændur! Ungt fólk í öðrum starfsgreinum hefur líka tekið lán til að fjárfesta og reka fyrirtækin sín og ungt fólk sem tók lán til að koma sér þaki yfir höfuðið er líka að kikna undan vaxtaokri Seðlabankastjóra. Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera fyrir allt þetta skulduga unga fólk fyrir áramót? Höfundur er faðir skuldugra barna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rekstur hins opinbera Landbúnaður Kjaramál Mest lesið Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir Skoðun Vertu ekki að plata mig Helgi Brynjarsson Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Skoðun Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Sjá meira
Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa. Íslenskar landbúnaðarvörur eru í miklu uppáhaldi hjá mér; lambakjötið, mjólkin, smjörið, rjóminn, osturinn og svona mætti lengi telja. Án þessara matvæla gæti ég ekki verið og fæðuöryggi verður að tryggja á Íslandi. Ég les reglulega Bændablaðið og núna í haust hefur það verið uppfullt af greinum um að ungir bændur séu að kikna undan vaxtaokri vegna lána sem þeir tóku. Ég veit til ungra bænda bæði í Skagafirði og Eyjafirði sem eru að berjast í bökkum vegna þessa vaxtaokurs Seðlabankastjóra. Því fagna ég því að stjórnvöld ætla núna að leggja til 1,6 milljarða ISK fyrir áramót til að koma til móts við unga bændur í því erfiða og galna vaxtaumhverfi sem þeir búa við vegna lána sinna. En það eru fleiri ungir á Íslandi en ungir bændur! Ungt fólk í öðrum starfsgreinum hefur líka tekið lán til að fjárfesta og reka fyrirtækin sín og ungt fólk sem tók lán til að koma sér þaki yfir höfuðið er líka að kikna undan vaxtaokri Seðlabankastjóra. Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera fyrir allt þetta skulduga unga fólk fyrir áramót? Höfundur er faðir skuldugra barna.
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Hefðbundnar og lögmætar hvalveiðar Heiðrún Lind Marteinsdóttir,Vilhjálmur Birgisson,Árni Sverrisson Skoðun