Bandaríkjamenn beittu neitunarvaldi gegn vopnahléstillögu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. desember 2023 08:33 Mótmælendur í New York kröfðust þess að öryggisráðið myndi samþykkja vopnahléstillöguna. EPA-EFE/JUSTIN LANE Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu þar sem krafist er vopnahlés á Gasa. Fimmtán ríki eiga sæti í öryggisráðinu. Í umfjöllun Reuters kemur fram að af þeim, hafi þrettán ríki stutt tillöguna, sem lögð var fram af Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bretar sátu hjá. Fimm ríki hafa fast sæti í ráðinu auk neitunarvalds. Það eru Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Rússland og Kína. Síðastliðinn miðvikudag krafði Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, öryggisráðið formlega um viðbrögð við ástandinu á Gasa. Hann virkjaði 99. grein stofnsáttmála samtakanna en aðeins einu sinni áður hefur það verið gert. Robert Wood, bandarískur erindreki, sagði öryggisráðinu að bandarísk stjórnvöld styddu ekki tillöguna þar eð vopnahlé myndi einungis sá fræjum næsta stríðs. Bandaríkjamenn hafa á sama tíma þrýst á Ísraelsmenn að gæta að mannlífum í árásum sínum á Gasa strönd. Þá kemur fram í frétt Reuters að ísraelsk stjórnvöld sem og þau bandarísku séu andsnúin vopnahléi þar sem þau telja að það myndi einungis henta Hamas liðum. Ísraelsmenn hafa heitið því að gjöreyða Hamas liðum eftir árás samtakanna í suðurhluta Ísrael þann 7. október. Þeir segja að vopnahlé sé einungis mögulegt eftir eyðileggingu samtakanna og þegar gíslum þeirra, sem teknir voru þann 7. október, verði skilað. Erindreki Palestínumanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Riyad Mansour, sagði í erindi til öryggisráðsins að ákvörðunin þýði að líf milljóna Palestínumanna hangi nú á bláþræði. Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Ísrael Palestína Joe Biden Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira
Í umfjöllun Reuters kemur fram að af þeim, hafi þrettán ríki stutt tillöguna, sem lögð var fram af Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Bretar sátu hjá. Fimm ríki hafa fast sæti í ráðinu auk neitunarvalds. Það eru Bandaríkin, Bretland, Frakkland, Rússland og Kína. Síðastliðinn miðvikudag krafði Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, öryggisráðið formlega um viðbrögð við ástandinu á Gasa. Hann virkjaði 99. grein stofnsáttmála samtakanna en aðeins einu sinni áður hefur það verið gert. Robert Wood, bandarískur erindreki, sagði öryggisráðinu að bandarísk stjórnvöld styddu ekki tillöguna þar eð vopnahlé myndi einungis sá fræjum næsta stríðs. Bandaríkjamenn hafa á sama tíma þrýst á Ísraelsmenn að gæta að mannlífum í árásum sínum á Gasa strönd. Þá kemur fram í frétt Reuters að ísraelsk stjórnvöld sem og þau bandarísku séu andsnúin vopnahléi þar sem þau telja að það myndi einungis henta Hamas liðum. Ísraelsmenn hafa heitið því að gjöreyða Hamas liðum eftir árás samtakanna í suðurhluta Ísrael þann 7. október. Þeir segja að vopnahlé sé einungis mögulegt eftir eyðileggingu samtakanna og þegar gíslum þeirra, sem teknir voru þann 7. október, verði skilað. Erindreki Palestínumanna hjá Sameinuðu þjóðunum, Riyad Mansour, sagði í erindi til öryggisráðsins að ákvörðunin þýði að líf milljóna Palestínumanna hangi nú á bláþræði.
Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Sameinuðu þjóðirnar Ísrael Palestína Joe Biden Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Fleiri fréttir Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Sjá meira