Afreksíþróttir, krónan, PISA og Cop28 í Sprengisandi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. desember 2023 09:26 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Sprengisandur fer fram á Bylgjunni milli klukkan tíu og tólf í dag að vana. Málefni dagsins eru afreksstarf í íþróttum, íslenska krónan sem gjaldmiðill, PISA-könnunin og Cop28 ráðstefnan sem haldin var í Dubai á dögunum. Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttaþjálfari og afreksstjóri ÍSÍ, og Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands eru fyrstir á dagskrá. Þeir ræða gildi afreksstarfs í íþróttum. Þeir Thomas Möller varaþingmaður Viðreisnar og Konráð Guðjónsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra ætla að skiptast á skoðunum um gjaldmiðilinn. Thomas segir hiklaust að nú sé rétti tíminn til að losa almenning undan krónunni en Konráð er á öðru máli. Þær Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og grunnskólakennari, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Kara Connect og Erla Lind Þórisdóttir, íslenskukennari, skiptast á skoðunum um viðbrögðin við niðurstöðum PISA-kannanarinnar sem svo mjög hefur verið til umræðu. Í lok þáttar mætir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, nýkominn af Cop28 í Dubai. Hann ræðr það sem þar fer fram en líka og ekki síður þá stöðu sem upp er komin í orkumálum Íslendinga, en nú liggur fyrir Alþingi frumvarp sem sumir kalla neyðarfrumvarp og talið er nauðsynlegt til að forgangsraða orku á markaði í þágu heimila landsins. Þannig birtist umframeftirspurn eftir orku þessa dagana á landinu bláa. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjá meira
Vésteinn Hafsteinsson, frjálsíþróttaþjálfari og afreksstjóri ÍSÍ, og Viðar Halldórsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands eru fyrstir á dagskrá. Þeir ræða gildi afreksstarfs í íþróttum. Þeir Thomas Möller varaþingmaður Viðreisnar og Konráð Guðjónsson aðstoðarmaður fjármálaráðherra ætla að skiptast á skoðunum um gjaldmiðilinn. Thomas segir hiklaust að nú sé rétti tíminn til að losa almenning undan krónunni en Konráð er á öðru máli. Þær Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og grunnskólakennari, Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Kara Connect og Erla Lind Þórisdóttir, íslenskukennari, skiptast á skoðunum um viðbrögðin við niðurstöðum PISA-kannanarinnar sem svo mjög hefur verið til umræðu. Í lok þáttar mætir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis- orku- og loftslagsráðherra, nýkominn af Cop28 í Dubai. Hann ræðr það sem þar fer fram en líka og ekki síður þá stöðu sem upp er komin í orkumálum Íslendinga, en nú liggur fyrir Alþingi frumvarp sem sumir kalla neyðarfrumvarp og talið er nauðsynlegt til að forgangsraða orku á markaði í þágu heimila landsins. Þannig birtist umframeftirspurn eftir orku þessa dagana á landinu bláa. Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Fleiri fréttir Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjá meira