Rómverjar sáu rautt í jafntefli gegn Fiorentina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. desember 2023 22:06 Romelu Lukaku skoraði og sá rautt. Marco Mantovani/Getty Images Roma fékk Fiorentina í heimsókn í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Bæði lið eru í harðri baráttu um Evrópusæti og lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Roma nældi sér í tvö rauð spjöld. Stjörnur Rómaborgar komu liðinu yfir á 5. mínútu leiksins. Romelu Lukaku skoraði þá eftir undirbúning Paulo Dybala. Það var eina mark fyrri hálfleiks en undir lok hans nældi Nicola Zalewski sér í gult spjald. Það átti eftir að hafa áhrif á leikinn. Þegar rúm klukkustund var liðin fékk Zalewski nefnilega sitt annað gula spjald og þa rmeð rautt. Heimamenn manni færri og það nýttu gestirnir sér strax tveimur mínútum síðar. Lucas Martinez Quarta jafnaði þá metin eftir sendingu Christian Kouame. Staðan orðin 1-1 og Rómverjar manni færri. Á 87. mínútu urðu Rómverjar tveimur mönnum færri eftir að Lukaku fékk beint rautt spjald. Á áttundu mínúta uppbótartíma fékk svo Nikola Milenković, leikmaður Fiorentina, rautt spjald þrátt fyrir að vera ekki inn á vellinum. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en alls litu sjö gul spjöld dagsins ljós og þrjú röð. Roma hold on to an important draw and make it into the Top 4 #RomaFiorentina pic.twitter.com/a2ck43rXOG— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 10, 2023 Roma er í 4. sæti með 25 stig, fjórum minna en AC Milan sem er sæti ofar. Fiorentina er í 7. sæti með 24 stig, jafn mörg og ríkjandi meistarar Napoli sem eru sæti ofar. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Stjörnur Rómaborgar komu liðinu yfir á 5. mínútu leiksins. Romelu Lukaku skoraði þá eftir undirbúning Paulo Dybala. Það var eina mark fyrri hálfleiks en undir lok hans nældi Nicola Zalewski sér í gult spjald. Það átti eftir að hafa áhrif á leikinn. Þegar rúm klukkustund var liðin fékk Zalewski nefnilega sitt annað gula spjald og þa rmeð rautt. Heimamenn manni færri og það nýttu gestirnir sér strax tveimur mínútum síðar. Lucas Martinez Quarta jafnaði þá metin eftir sendingu Christian Kouame. Staðan orðin 1-1 og Rómverjar manni færri. Á 87. mínútu urðu Rómverjar tveimur mönnum færri eftir að Lukaku fékk beint rautt spjald. Á áttundu mínúta uppbótartíma fékk svo Nikola Milenković, leikmaður Fiorentina, rautt spjald þrátt fyrir að vera ekki inn á vellinum. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en alls litu sjö gul spjöld dagsins ljós og þrjú röð. Roma hold on to an important draw and make it into the Top 4 #RomaFiorentina pic.twitter.com/a2ck43rXOG— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 10, 2023 Roma er í 4. sæti með 25 stig, fjórum minna en AC Milan sem er sæti ofar. Fiorentina er í 7. sæti með 24 stig, jafn mörg og ríkjandi meistarar Napoli sem eru sæti ofar.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira